Jul. 9, 2020 Live from the road

Reykjavík - Mosfellsbær

Reported by Suren Suballabhason 8.0 km

Our day began with meeting our good friends at FRAM running club, who were going to run with us to the edge Reykjavík.

Dagskráin hófst á því að við hittum Skokk- og gönguhóp Fram í Grafarholti, sem mundu hlaupa með okkur að borgarmörkunum.

Estela leading the charge as we are about to enter into Mosfellsbær municipality.

Estela leiðir hópinn áleiðis að Mosfellsbæ.

Scenes from Mosfellsbær forestry with Esja, the mountain of Reykjavík in the back.

Tekið úr Skógrækt Mosfellsbæjar með Esju í bakgrunninum.

This has been a good summer in Iceland and nature is in full bloom.

Þetta er búið að vera gott sumar á Íslandi og náttúran er í blóma.

All smiles as we've crossed over into Mosfellsbær.

Allir eitt bros eftir að komið er í Mosfellsbæ.

The Peace Run Team continued on to the Peace Tree of Mosfellsbær.

Friðarhlaupsliðið hélt áfram að friðartrénu í Mosfellsbæ.

Our friends from Mosóskokk, the running club in Mosfellsbær, could not join us today, so instead they visited the Peace Tree yesterday. Their coach, Halla Karen, who took the selfie, also took the senior citizen group she instructs to the Peace Tree yesterday.

Vinir okkar í Mosóskokki gátu því miður ekki hlaupið með okkur í dag, þannig að í staðinn heimsóttu þau friðartréð í gær og tóku þessa sjálfu. Þjálfarinn þeirra, Halla Karen, sem tók myndina, fór einnig með eldri borgara hóp sinn Útifjör að friðartrénu í gær.

We reciprocate their selfie.

Við tókum því líka sjálfu.

There's nothing like a double ice-cream celebration after a fine Peace Run day! (OK, maybe he didn't eat both himself).

Það jafnast ekkert á við tveggja ísa veislu að loknum góðum Friðarhlaupsdegi! (OK, kannski át hann ekki báða ísana).

Torch carried by
Chahida Hammerl (Iceland), Estela - (Spain), Nirbhasa Magee (Ireland), Suren Suballabhason (Iceland).  
Photographers
Chahida Hammerl, Suren Suballabhason
The torch has travelled 8.0 km from Reykjavík to Mosfellsbær.

Latest reports from Iceland - 2024

view all

Latest reports - around the world:

view all