July 12, 2020 Live from the road

Snæfellsnes

Reported by Suren Suballabhason 22.0 km

Today we were not able to bring our whole team to Snæfellsnes as planned, so instead we ran our kilometres in beautiful areas close to Reykjavík.

Í dag reyndist ekki mögulegt fyrir okkur að fara með allt liðið til Snæfellsness eins og upphafleg áætlun gerði ráð fyrir, þannig að í staðinn hlupum við í fallegri náttúru á Reykjanesi.

The lave is found in most places.

Á flestum stöðum má koma auga á hraun.

These trees are among the tallest in Iceland.

Tré þessi eru með þeim stærri á Íslandi.

We met this group of veteran boy- and girl-scouts, on their regular hike.

Við hittum fyrir þennan fríða hóp skáta í vikulegri göngu sinni.

Sigga and Óli are runners training for the Laugavegur trail race next weekend. Good luck!

Sigga og Óli eru að æfa fyrir Laugavegshlaupið næstu helgi. Gangi ykkur vel!

Entering the open country.

Komið að útjaðri gróðursins.

Þórey took time from her run to send her wishes for peace.

Þórey tók sér tíma frá hlaupinu til að senda sínar góðu óskir fyrir frið.

Elín Lóa Baldursdóttir remembered the Peace Run from previous editions.

Elín Lóa Baldursdóttir mundi eftir Friðarhlaupinu frá fyrri árum.

It started to rain quite a bit at one point.

Það rigndi töluvert á tímabili.

Chahida teaching the horses about fire and how to handle it.

Chahida kennir hrossunum hvernig eiga að meðhöndla eld.

Estela on her first Peace Run and always smiling.

Estela í sínu fyrsta Friðarhlaupi og ávallt með bros á vör.

The hero of the day, on the other hand, was unquestionably Danival, who did what the rest of the team could not and travelled to Snæfellsnes.

Hetja dagsins var hinsvegar, að öðrum ólöstuðum, Danival sem gerði það sem öðrum liðsmönnum tókst ekki, og ferðaðist til Snæfellsness.

Danival pictured by the Peace Tree in Hellissandur, on the north side of Snæfellsnes.

Danival stillir sér upp við Friðartréð á Hellissandi.

In the back you can see Snæfellsjökull, the famous volcano and glacier, subject of Jules Vernes' Journey to the Center of the Earth. Perhaps this book title is not so far off from the philosophy of the Peace Run, as we try to go inward to the Heart of the World.

Í baksýn má sjá Snæfellsjökul. Ef til vill má segja að rétt eins og jökullinn var inngangur að miðju jarðar í bók Jules Verne, Leyndardómar Snæfellsjökuls, þá er Friðarhlaupið að leitast við að komast að hjarta jarðarbúa.

Danival with his sister Sólveig and niece Nína. The Peace Run comes to close this year for Iceland, but not for Danival, who will be joining the international team as it runs for Scotland, starting tomorrow.

Danival ásamt Sólveigu systur sinni og Nínu frænku sinni. Friðarhlaupinu lýkur að þessu sinni á Íslandi, en ekki fyrir Danival sem slæst í hóp með alþjóðlega hlaupaliðinu sem hleypur fyrir Skotland frá og með morgundeginum.

Torch carried by
Chahida Hammerl (Iceland), Danival Toffolo (Iceland), Estela - (Spain), Hridananda Ramón (Colombia), Nirbhasa Magee (Ireland), Roxana Magdici (Romania), Suren Suballabhason (Iceland), Vasuprada Funk (Germany).  
Photographers
Chahida Hammerl, Sólveig Toffolo, Suren Suballabhason
The torch has travelled 22.0 km in Snæfellsnes.

Latest reports from Iceland - 2024

view all

Latest reports - around the world:

view all