Σεπτ. 9, 2022 Live from the road

Grindavík

Reported by Suren Suballabhason 4.0 km

What is this? Is the Peace Run on the way into the crater of the latest volcanic eruption in Iceland? Well, almost, but not quite. However, let's start at the beginning.

Hvað er á seyði? Er Friðarhlaupið á leiðinni inn í uppsprettu síðasta eldgossins á Íslandi? Ekki alveg, en þó nálægt. Byrjum samt á byrjuninni.

The wind was howling and the rain came down in torrents, as we met the teenagers of Grindavík in their majestic indoor sports complex.

Vindurinn gnauðaði og það rigndi eins og hellt væri úr fötu, þegar við hittum unglingana í Grindavík í fjölnotaíþróttahúsinu Hópinu.

The kids were quite engaged during the Peace Run presentation.

Þessir ungu nemendur Grunnskóla Grindavíkur tóku virkan þátt í Friðarhlaupskynningunni.

This young girl repeats Albert Einstein's famous photo pose.

Þessi unga dama stillir sér upp á sama hátt og Albert Einstein gerði á frægri mynd á sínum tíma.

Lucas received a tremendous applause for his juggling skills and story.

Lucas fékk dynjandi lófatak fyrir færni sína í að halda boltum á lofti og söguna sína merkingarþrungnu.

These young peace-lovers add their positive energy to the Torch.

Þessir ungu friðelskendur leggja til sína jákvæðu strauma í Friðarkyndilinn.

And then it was time to run! With tremendous enthusiasm.

Og þá var tími til kominn að hlaupa, af miklum ákafa!

Everyone received our Peace Run passports with the stamps from the five continents.

Öll fengu friðarhlaupsvegabréfin sem voru stimpluð stimplum heimsálfanna fimm.

Singing the birthday song to this young torch bearer, Þórey.

Þá er sunginn afmælissöngurinn fyrir þennan unga kyndilbera, Þóreyju.

At the very end of the meeting, some of the Peace Runners shared meaningful stories from their journeys to different countries and humanity's evident aspiration for peace. The students were very receptive to the stories.

Í lokin deildu sumir Friðarhlaupararnir þýðingarmiklum sögum um ferðalög sín um fjölbreytt lönd og hina sammannlegu þrá eftir friði sem alls staðar er áþreifanleg. Var ekki annað að sjá en að sögurnar féllu í góðan jarðveg.

On Saturday we managed to fit in a hike to Geldingadalir, the site of Iceland's latest volcanic eruption.

Á laugardeginum var kominn tími til að ganga að hrauninu í Geldingadölum.

Although the lava flow has stopped, there is still heat underneath the lava, causing all this smoke.

Þó að hraunið flæði ekki lengur, er hiti undir jörðinni, sem sýnir sig í þessum mikla reyk á svæðinu.

Many-coloured lava rocks.

Fjöllita hraunmolar.

The Team in front of the crater, from where the lava started flowing last year.

Liðið stillir sér upp fyrir framan gíginn þaðan sem hraunið byrjaði að renna í fyrra.

Beautiful views all around.

Fegurð hvert sem litið er.

As our tireless photographers have brought their drones, we get an opportunity to look at the crater from above.

Þar sem hinir óþreytandi ljósmyndarar okkar hafa tekið flygildin sín með, tekst okkur að horfa á gíginn ofan frá.

Here we see just a part of the lava that flowed. It truly covered a big area.

Hér má líta aðeins lítinn hluta hraunsins, enda þekur það stórt svæði.

Collectors' items lava rocks.

Hraunmolar fyrir safnara?

Beautiful colours in the crater.

Fagrir eru litirnir í gígnum.

Towards the end of the hike, rainbows started appearing.

Undir lok dagsins fóru regnbogar að gera vart við sig.

And while driving home, we were treated to a beautiful sunset.

Og undir akstrinum heim gaf að líta fallegt sólarlag.

Let's end in Reykjavík where we had a quick event on the Saturday morning.

Endum þessa umfjöllun í Reykjavík, þar sem við höfðum stuttan viðburð á laugardagsmorgninum.

The Peace Runners joined the weekly 2-mile race in downtown Reykjavík.

Friðarhlaupararnir tóku þátt í hinu vikulega 2 mílna hlaupi í kringum Tjörnina í Reykjavík.

After the race, we all gathered by the Peace Tree, which the Mayor of Reykjavík planted in 2013 at the Peace Run opening ceremony, for a moment of peace.

Að hlaupinu loknu söfnuðumst við saman við Friðartré Reykjavíkur, sem borgarstjórinn plantaði í opnunarathöfn Friðarhlaupsins árið 2013. Hér áttum við saman friðarstund.

Thank you all for a beautiful Peace Run in Iceland! See you next ime!

Takk öll fyrir fallegt Friðarhlaup á Íslandi. Sjáumst næst!

Torch carried by
Apaguha Vesely (Czech Republic), Danival Toffolo (Iceland), Estela Garcia (Spain), Gordana Petrovčić (Croatia), Hridananda Ramón (Colombia), Jorge Patino (Colombia), Laufey Haraldsdottir (Iceland), Lucas Szeles (Germany), Palash Bosgang (United States), Roxana Magdici (Romania), Sarvodaya Grygoryivskyy (Ukraine), Satyagraha Vladimir Salnicov (Moldova), Suren Suballabhason (Iceland), Todorka Petrovska (North Macedonia), Vasuprada Funk (Germany), Victoria Patino (United States).  
Photographers
Apaguha Vesely, Satyagraha Vladimir Salnicov
The torch has travelled 4.0 km in Grindavík.

Latest reports from Iceland - 2023

view all

Latest reports - around the world:

view all