sept. 7, 2022 Live from the road

Njardvik - Keflavik

Reported by Suren Suballabhason 11.0 km

Hello and welcome to Iceland!

Daginn! Þá er Friðarhlaupið aftur komið til Íslands.

We start in the school of Stapaskóli in the town of Njarðvík. Gym teacher Jóna Helena lights the Torch for the Peace Run in Iceland in 2022.

Við hefjum leik í Stapaskóla í Njarðvík og það er Jóna Helena, íþróttakennari, sem kveikir á kyndlinum fyrir Friðarhlaupið á Íslandi 2022.

Stapaskóli had prepared that all the students would run with the Torch, from 5 year olds to the 16 year olds.

Stapaskóli hafði skipulagt að allir nemendur myndu hlaupa með kyndilinn, frá elstu krökkum leikskólans að 10. bekkingum.

The 1,8 km route that the school had planned included some nice coastal views.

Hin 1,8 km leið sem skólinn hafði skipulagt lá meðal annars meðfram strandlengjunni.

All in all we ran the route twice and everyone got an opportunity to hold the Torch.

Við hlupum þessa fallegu leið tvisvar og allir nemendur fengu tækifæri á að halda á kyndlinum.

Handing out and stamping Peace Run passports for all the students.

Allir nemendur fengu Friðarhlaupsvegabréf sem stimpluð voru með stimplum 5 heimsálfa.

We couldn't have done it without the help and organization of the gym teachers.

Við hefðum ekki getað þetta án skipulagningar og hjálpar íþróttakennaranna.

Thank you Stapaskóli!

Takk fyrir Stapaskóli!

Running under the highway that leads to the international airport.

Hlaupið undir Reykjanesbrautina.

Leading the way into the school Háaleitisskóli, the Torch is taken up by Danival, our Team member and the librarian of the school!

Það er liðsfélagi okkar, Danival, sem leiðir okkur inn í Háaleitisskóla, þar sem hann er umsjónarmaður bókasafnsins.

We met all the students of the school, but in two sessions.

Við hittum alla nemendur skólans, en í tvennu lagi.

First we met with the younger half of the student population.

Fyrst hittum við yngri nemendur.

The kids were eager - and good! - at guessing our countries.

Krakkarnir voru áhugasamir og naskir á að giska á hvaðan við komum.

Lucas juggles as part of telling a story of the power of friendship and positive encouragement.

Lucas heldur boltum á lofti, sem er hluti af sögu sem hann segir um mátt vináttunnar og hvatningar.

Running a loop around the school and everyone got a chance to run with the Torch.

Við hlupum hringinn í kringum skólann og allir fengu tækifæri á að halda á kyndlinum.

Now it's time to give the presentation to the older students.

Þá var komið að því að kynna Friðarhlaupið fyrir eldri nemendum.

Again, everyone got the chance to hold the Torch, a chance which was eagerly taken.

Aftur fengu allir tækifæri á að halda á kyndlinum og nýttu sér það af áhuga.

Thank you Háaleitisskóli!

Takk fyrir Háaleitisskóli!

To each school we give a Jharna-Kala artwork by Sri Chinmoy, the founder of the Peace Run.

Sérhver skóli fær að gjöf Jharna-Kala, málverk eftir Sri Chinmoy, stofnanda Friðarhlaupsins.

We end with some beautiful nature shots from Iceland.

Við látum myndirnar tala sínu máli í lokin.

It was a good night for the northern lights.

Þetta var góð nótt fyrir norðurljós.

Torch carried by
Apaguha Vesely (Czech Republic), Danival Toffolo (Iceland), Gordana Petrovčić (Croatia), Jorge Patino (Colombia), Laufey Haraldsdottir (Iceland), Lucas Szeles (Germany), Palash Bosgang (United States), Satyagraha Vladimir Salnicov (Moldova), Suren Suballabhason (Iceland), Todorka Petrovska (North Macedonia), Victoria Patino (United States).  
Photographers
Apaguha Vesely, Satyagraha Vladimir Salnicov
The torch has travelled 11.0 km from Njardvik to Keflavik.

Latest reports from Iceland - 2023

view all

Latest reports - around the world:

view all