apr. 27, 2016 Live from the road

Reykjavík

Reported by Suren Suballabhason 1.0 km

Today is the anniversary of the Sri Chinmoy Oneness-Home Peace Run

Í dag er afmæli Sri Chinmoy heimseiningar friðarhlaupsins

29 years ago, Sri Chinmoy had the vision that we could pave the way to a more peaceful and harmonious world, by bringing together nations and cultures through the Peace Run.

Fyrir 29 árum síðum gerði Sri Chinmoy þá hugsjón að veruleika að varða leiðina að friðsælli heimi með því að tengja saman lönd og menn með Friðarhlaupinu.

On this occasion, we visited our good friends in Laugalækjarskóli.

Til að halda upp á afmælið, heimsóttum við vini okkar í Laugalækjarskóla.

Vice-principal Jón Páll Haraldsson observes as the children find peace within.

Jón Páll Haraldsson aðstoðarskólastjóri fylgist með krökkunum finna frið í hjartanu.

Each kid passing the porch paves the way for a better world, more than any of us can imagine, themselves included.

Sérhver nemandi sem sendir sínar óskir um frið með friðarkyndlinum, varðar leiðina að betri heimi meira en nokkur getur ímyndað sér.

In Sri Chinmoy's own words: "There shall come a time when this world of ours will be flooded with peace. Who is going to bring about this radical change?..."

Eins og Sri Chinmoy orðaði það sjálfur: "Sá dagur mun upp renna að friður verður allsráðandi hér í heimi. Hver mun valda þessum straumhvörfum?..."

"...It will be you, you and your brothers and sisters. You and your oneness-heart will spread peace throughout the length and breadth of the world." - Sri Chinmoy

"...Það verður þú, þú og bræður þínir og systur. Þið og hjörtu ykkar sem þrá einingu munu flytja frið til allra heimshorna." - Sri Chinmoy

And then it was time to run!

Og þá var komið að því að hlaupa!

Many thanks to Laugalækjarskóli for their enthusiastic participation.

Kærar þakkir, Laugarlækjarskóli, fyrir þátttökuna.

Tihomir liked it so much here, he was considering going back to school!

Tihomir kunni svo vel við sig að hann er að íhuga að setjast aftur á skólabekk!

Torch carried by
Mandra Laing (New Zealand), Suren Suballabhason (Iceland), Tihomir Cundić (Croatia), Vasko Jovanov (North Macedonia).  
Photographers
Vasko Jovanov
The torch has travelled 1.0 km in Reykjavík.

Latest reports from Iceland - 2023

view all

Latest reports - around the world:

view all