joulu 10, 2024 Live from the road

Reykjavík

Reported by Suren Suballabhason 5.0 km

Today is December 10 and the the Peace Run is going to join a 5km fun run. It's 5:30 pm in Reykjavík and it's pitch black outside, that's just how it is, folks, this time of the year and thank God for all the streetlight!

Í dag er 10. desember og Friðarhlaupið tekur þátt í 5 km skemmtiskokki. Klukkan er 17:30 og myrkrið er allsráðandi eins og eðlilegt er á þessum árstíma. Guði sé lof fyrir götuljósin!

We are joining none other than world-famous distance runner and great friend of the Peace Run, Tegla Loroupe, but the Tegla Loroupe Peace Foundation in Kenya is joining in the organization of this run, together with the Múltíkúltí volunteer center in Iceland, the Hakizetu-organization in Mwanza, Tanzania and others.

Við tökum þátt ásamt engri annarri en Teglu Loroupe, hinum heimsþekkta hlaupara, en Friðarstofnun Teglu Loroupe í Kenía, ásamt Múltíkúltí sjálfboðamiðstöðinni í Reykjavík, Hakizetu samtökunum í Mwanza, Tansaníu og fleiri samtökum, skipuleggja þetta hlaup.

The fun-run is called the Solidarity Run Against Gender-Based Violence, and is connected with three other similar runs in Tanzania and Kenya, all taking place during the international days against gender-based violence, November 25-December 10 this year. You can learn more about it here: https://www.multikulti.is/en/runningagainstgenderviolence

Þetta skemmtiskokk nefnist Samstöðuhlaup gegnum kynbundnu ofbeldi og er eitt af fjórum slíkum hlaupum sem fram fara á Íslandi, í Tansaníu og Kenía, á milli 25. nóvember og 10. desember, sem eru alþjóðadagar gegn kynbundnu ofbeldi. Hægt er að lesa meira um það hér: https://www.multikulti.is/is/runningagainstgenderviolence

Before the start of the run, Pranava spoke about the Peace Run and invited everyone to hold the Peace Torch.

Áður en lagt var í hann, sagði Pranava fólkinu frá Friðarhlaupinu og bauð öllum að halda á Friðarkyndlinum.

And we're off, with the Torch leading the way!

Og þá er lagt af stað, kyndillinn leiðir!

Several people held the Torch during the run.

Margir hlupu með kyndilinn.

Pranava finishes strong.

Sterkur endasprettur hjá Pranava.

Tegla and Pranava join with the Múltíkúltí organizers Kjartan Jónsson (with the Torch) and Vigdís Guðmundsdóttir.

Tegla og Pranava ásamt skipuleggjendum hlaupsins frá Múltíkúltí, þeim Kjartani Jónssyni og Vigdísi Guðmundsdóttur.

Kjartan, Tegla and two of Kjartan's children, who served as marshals during the run.

Kjartan, Tegla og tvö af börnum Kjartans sem voru brautarverðir í dag.

Everyone wanted to hold the Torch.

Allir vildu á kyndlinum halda.

These kids ran. Well done, kids!

Þessir krakkar tóku þátt. Vel gert!

Tegla shares the Torch with local legend Martha Ernstdóttir, the only Icelandic woman to have ever competed in the Marathon at the Olympics.

Tegla sameinast um kyndilinn með goðsögninni Mörthu Ernstdóttur, einu íslensku konunni sem hlaupið hefur maraþon á Ólympíuleikunum.

Torch carried by
Pranava Runar Gigja (Iceland).  
Photographers
Suren Suballabhason
The torch has travelled 5.0 km in Reykjavík.

Latest reports from Iceland - 2024

view all

Latest reports - around the world:

view all