Jun. 18, 2023 Live from the road

Bessastaðir

Reported by Suren Suballabhason 1.0 km

Í dag, 18. júní, standa Bessastaðir opnir fyrir gesti og gangandi og forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson tekur á móti öllum sem koma.
Forsetinn var einstaklega gjafmildur á tímann sinn og taldi það ekki eftir sér að standa í 3 klukkutíma í rigningunni; sagðist svo ætla að skella sér í heita pottinn eftir á! Allir sem vildu ná af honum tali fengu áhugasöm svör frá forsetanum, sem er sannkallaður forseti fólksins! Hann er hér á mynd ásamt 3 ungum friðarsinnum og meðlim úr Friðarhlaupsliðinu.

Today is the 18 of June, the day after Iceland's national day, and per tradition, our President, Guðni Th. Jóhannesson, is opening up his residency, Bessastaðir, and greeting every single person who arrives.
The President was extremely patient and generous with his time, actively engaging in conversation with everyone who wished to, and standing outside in the rain for 3 hours. What a true President of the people! Here he's pictured with some young peace-lovers and a member of the Peace Run Team.

Árið 2016 hlupu Dmytro frá Úkraínu, sem hér sést, og Guðni Th. saman í Hjartadagshlaupinu og hvöttu hvorn annan áfram óspart á lokasprettinum, sem þeir kláruðu svo til á sama tíma. Nú sjö árum síðar endurnýja þeir kynnin góð. Forsetinn sagðist vonast til að geta tekið þátt í hlaupi með okkur aftur á næstunni.

Here we see two former running buddies re-united! In 2016, the President, who was then newly elected, and Dmytro, ran a 10 km race in Iceland and finished together, cheering each other on for the final stretch. Now 7 years later they are re-united. The President told us he was hoping to participate in the same race this year also.

Inni á Bessastöðum er margt sögulegra minja, bæði í eldri kantinum, svo og þeim yngri, svo sem þessi einingarfáni Íslands og Úkraínu, sem Dmytro, sem sjálfur er lifandi dæmi og þá einingu, stoltur sýnir.

Inside the President's residency, there are many historical artefacts, but also newer items, such as this oneness-flag of Iceland and Ukraine, which Dmytro, who is a living example of the Iceland-Ukraine oneness, proudly displays.

Meðal hinna eldri minja má nefna fyrstu forsetabifreiðina, sem hér sést og er frá 1942.

Some of the older artefacts include Iceland's first President's car from 1942.

Friðsæll lögreglumaður hafði góðar gætur á öllu, en þurfti ekki til sína að taka.

Police for peace!

Torch carried by
Dmytro Grygoryivskyy (Ukraine), Suren Suballabhason (Iceland).  
Photographers
Dmytro Grygoryivskyy, Suren Suballabhason
The torch has travelled 1.0 km in Bessastaðir.

Latest reports from Iceland - 2024

view all

Latest reports - around the world:

view all