Jón Gnarr, Mayor of Reykjavik, offers some thought on peace, particularly drawing attention to how important peace is in the lives of children and how they value it and work for it in their lives.
Jón Gnarr deildi með viðstöddum hugleiðingum sínum um frið og það hvað friður leikur stórt hlutverk, ekki síst fyrir börn.
Planting a tree for peace.
Fyrsta friðartrénu plantað.
Jón Gnarr, Mayor of Reykjavik, proudly shows off his Torch-Bearer medal.
Jón Gnarr sýnir krökkunum friðarverðlaunin sín.
Jón Gnarr, Mayor of Reykjavik, lights the torch with Executive Director Salil Wilson.
Jón Gnarr kveikir á Friðarkyndlinum með hjálp Salil Wilson, skipuleggjanda alþjóðlega Friðarhlaupsins.
Jón Gnarr, Mayor of Reykjavik, holding the lit torch aloft with Director Salil Wilson.
Jón Gnarr og Salil Wilson halda Friðarkyndlinum hátt á loft.
Making a wish for peace.
Í hljóði er borin fram ósk um frið.
Running to City Hall.
Við hlupum frá Hljómskálagarðinum að Ráðhúsinu.
showing the World Harmony Run book.
Við gáfum Jóni Gnarr borgarstjóra Friðarhlaupsbókina...
Presenting Mayor with a T-shirt.
...og Friðarhlaupsbol.
Here's were we had the launching ceremony.
Þetta var vettvangur opnunarathafnarinnar.
Holding up the torch of peace.
Friðarkyndlinum haldið á loft.
Welcome to Palash from USA!!
Palash kom alla leið frá Bandaríkjunum og hún var varla lent þegar opnunarathöfnin byrjaði.
Suren and Mayor Jón.
Suren og Jón Gnarr
Passing the light of love!!
Ást og friður.
Torch Bearers.
Kyndilberar framtíðarinnar.
Some of the young Icelanders who helped escort the torch out of town.
Krakkar úr vinnuskóla Seltjarnarness tóku vel á móti okkur.
As we headed out of Reykjavik we met with a couple of youth groups.