júní 23, 2013 Live from the road

Villingaholt - Vík

Reported by Harita Davies, Laufey Haraldsdottir, Palash Bosgang, Salil Wilson 99.0 km

We didn't have many ceremonies today so we took advantage of the sheer beauty of our surroundings. Here, Pranava contemplates the day ahead.

Það voru engar gróðursetningar í dag svo við nýttum tækifærið og skoðuðum okkur um og nutum fegurðarinnar. Pranava

Simon contemplates the pond - yes it is so clear you can even see fish in the bottom left hand corner.

Today was a day of waterfalls... as you will see.

Í dag var dagur fossa, eins og þið munið sjá!

Salil enjoying the wide open spaces and remembering why he thought Iceland was the most beautiful country on earth.

Salil nýtur víðáttunnar og man afhverju honum þótti Ísland fallegasta land í heimi.

Is that Palash running in the wrong direction?

Er þetta Palash að hlaupa í vitlausa átt?

Karolina gets it right with some speedy miles.

Karolina með réttu taktana á harða spretti.

Shyamala looking in tip top condition.

Shyamala lítur út fyrir að vera í toppformi!

Waterfall number two.

Foss númer tvö.

This one was a real beauty.

Þessi var virkilega fallegur.

There were rainbows everywhere.

Það voru regnbogar allsstaðar.

Back on the road Pranava got us started.

Hlaupin af stað aftur. Pranava fór fyrstur af stað.

Then Simon blazed a new trail by the beach.

Simon prófaði svo nýja leið á ströndinni.

The local architecture.

Byggingarlist heimamanna.

Salil thought he'd take a swim in the balmy waters...

Salil fékk sér sundsprett í öldunum...

Then he remembered he was in ICELAND!!!

Svo mundi hann að hann væri á Íslandi!!!

Vik - our resting place for the evening.

Vík - svefnstaður okkar þessa nóttina.

Our fine feathered friends.

Vængjuðu vinir okkar.

in flight

.. á flugi

We had some free time as the women's team was taking their turn to prepare our meal so we headed inland to see the sights.

Við áttum lausa stund á meðan stelpuliðið útbjó mat handa hópnum og fórum því inn í land og skoðuðum okkur um.

Spectacular land formations.

Stórkostlegt bergmyndanir.

Pranava though he'd try out the frigid temperatures of a glacial stream.

Pranava ákvað að meta hitastigið í jökulvatninu

Next he was testing out his balancing skills.

Svo lét hann reyna á jafnvægisskynið.

And what better way to finish of with a bag of chips in the afternoon sun.

Og hvað er betra en að enda á poka af kartöfluflögum í eftirmiðdagssólinni.

Accommodation for the evening??

Skyldi þetta vera svefnstaður okkar í nótt?

a little breezy through the cracks.

það blæs dálítið í gegnum rifurnar... ekki alveg fokhelt!

The Gautami began the morning testing out her levitating skills garnered from the local elves.

Gautami hóf daginn á því að prófa hlaupahæfileika sína sem hún fékk að gjöf frá álfunum.

Harita, in her excitement of defying gravity, forgot to take a torch.

Harita gleymdi í ákafa sínum að sigra þyngdaraflið, gleymdi kyndlinum.

Shyamala decided on a more conventional mode of transport.

Shyamala ákvað að fara hefðbundnari leiðir í hlaupunum.

Hey what was that?

Bíddu, hvað var þetta?

The girls took a detour and hiked up Sólheimajökull glacier! Special thanks to Arcanum Glacier Tours and and our excellent guide who made our hike both fascinating and safe!

Stelpurnar tóku á sig smá krók og gengu á Sólheimajökul. Sérstakar þakkir fá Arcanum Glacier Tours og hinn frábæri leiðsögumaður Birgir Þór sem gerði ferðina mjög áhugaverða og örugga.

Hard hats not optional!

Hjálmarnir voru skyldubúnaður!

Don't fall, Gautami!

Ekki detta Gautami!

Then their was a loud noise and the girls looked up and saw smoke and ash everywhere!!

Allt í einu var mikill hávaði, stelpurnar litu upp og sáu reyk og ösku allsstaðar!!

Then they realized they were just looking at a poster of the most recent eruption in 2010!

En uppgötvuðu svo að þær voru að horfa á plakat með mynd af síðasta eldgosi árið 2010!

Happy faces at the waterfall!

Glöð andlit við fossinn!

Put on those crampons! We don't want to slip on the ice!

Setjið broddana á! Við viljum ekki renna og detta á ísnum!

The women's team on top of the glacier!

Stelpuliðið á toppi jökulsins!

Watch out the rockettes here come the... well they don't really have a name yet but if you have any suggestions...

Gautami practicing for when she summits Everest.

Gautami undirbýr sig fyrir að klífa Everest.

Harita channeling Edmund Hillary, the famous New Zealnd Mountaineer.

Meanwhile Shyamala is still running.

Á meðan hleypur Shyamala ennþá.

and Gautami finishes of the last miles of a very eventful day.

The heart’s peace-run
Has neither a starting point
Nor a finish line.
– Sri Chinmoy

og Gautami klárar síðustu kílómetrana á viðburðarríkum degi.

We had hardly started running, when we ran into spontaneous meetings. First tourists from Finland

Við vorum varla byrjuð að hlaupa þegar við hittum fólk á förnum vegi. Fyrst finnska ferðamenn

Then a camera crew from Belgium

Svo kvikmyndatökulið frá Belgíu

A sweet little girl

Indæla litla stúlku

And Italian tourists

Ítalska ferðamenn

And a mechanic? No actually this is Kristinn Scheving who came to run with us the last 7km to the village Hella. As he is an experienced truck driver, he kindly agreed to do a status check under the hood of our car (which turned out to be doing fine)

Og bifvélavirkja? Nei, þetta er reyndar Kristinn Scheving sem kom til að hlaupa með okkur síðustu 7 km að Hellu. Þar sem hann er reyndur vörubílstjóri var hann auðfenginn til að kíkja aðeins á vélina okkar (sem reyndist standa sig vel)

Then he ran

Svo hljóp hann með okkur

This little girl, pictured with her brother, ran the last kilometer to the tree-planting site in Hella

Þessi stúlka, Katla, sem sést hér með bróður sínum, hljóp með okkur síðasta kílómetrann inn á Hellu, þar sem friðartrénu var plantað

Mayor Drífa Hjartardóttir – who can certainly feel peace in her heart – fondly remembered nominating Sri Chinmoy for the Nobel Peace Prize during her time as a member of the Icelandic Parliament. In return, Sri Chinmoy lifted her overhead

Drífa Hjartardóttir sveitarstjóri minntist þess þegar Sri Chinmoy lyfti henni og öðrum íslenskum alþingismönnum sem höfðu tilnefnd stofnanda Friðarhlaupsins til friðarverðlauna Nóbels

Everyone helped with the planting of the peace-tree

Allir hjálpuðust að við að planta friðartrénu

Next we me the very enthusiastic kids from sports club Íþróttafélagið Dímon

Á leiðinni að Hvolsvelli hittum við áhugasama krakka úr Íþróttafélaginu Dímon

Running on the grass alongside the road

Þau hlupu á grasinu fyrir neðan veginn

These kids covered 5 km to their village

og í allt fóru krakkarnir síðustu 5km að Hvolsvelli

All at top speed

á harðaspretti

At the school of the village we stopped and had a meeting

Við áðum við Hvolsskóla, þökkuðum fyrir okkur og töluðum um Friðarhlaupið

We decided to give a Torch Bearer Award to the kids jointly

Við veittum viðurkenninguna "Kyndilberi friðar" til allra krakkanna sameiginlega

The grown ups who followed in their cars

Fullorðna fólkið fylgdi í bílunum sínum

The names of these heroic kids: Bryndís and Lovísa Gylfadætur, Kristín Sóldís Ólafsdóttir, Gestur Jónsson, Hrefna Ingvarsdóttir, Sindri Ingvarsson, Guðrún Sveinsdóttir, Ástríður Sveinsdóttir, Anna María Bjarnadóttir, Hanna Birna Hafsteinsdóttir, Heiða Sigríður Hafsteinsdóttir and Sylvía Hilmarsdóttir

Krakkarnir sem hlupu með okkur: Bryndís og Lovísa Gylfadætur, Kristín Sóldís Ólafsdóttir, Gestur Jónsson, Hrefna Ingvarsdóttir, Sindri Ingvarsson, Guðrún Sveinsdóttir, Ástríður Sveinsdóttir, Anna María Bjarnadóttir, Hanna Birna Hafsteinsdóttir, Heiða Sigríður Hafsteinsdóttir og Sylvía Hilmarsdóttir

And then some of the kids wanted to run more! Pictured ahead is the Eyjafjallajökull glacier/volcano, whose eruption stopped all European air traffic 3 years ago.

Sumir krakkanna vildu hlaupa með okkur frá Hvolsvelli. Við hlupum Fljótshlíðina og höfðum Eyjafjallajökul í forgrunni

Stopping with the mountain Þríhyrningur in the background, as specially requested by our friend and main organizer, Ólafur Elí Magnússon

Stutt stopp fyrir framan fjallið Þríhyrning. Góðvinur okkar og aðalskipuleggjandi krakkanna úr Dímon, Ólafur Elí Magnússon, benti okkur á að stansa fyrir ljósmyndir hér

We finally stopped opposite to the community house Goðaland. All in all these four kids ran with us for 10km! Their names: Bryndís, Lovísa, Kristín Sóldís and Gestur

Þessir krakkar skiptu á milli sín 10km hlaupi út úr Hvolsvelli - og það eftir að hlaupið með okkur 5km inn á Hvolsvöll! Við stoppuðum við Goðaland. Krakkarnir heita Bryndís, Lovísa, Kristín Sóldís og Gestur

The main organizer, Ólafur Elí Magnússon, poses with our new team members, mother Yaoyin (pictured left) and daughter Tienten (pictured right), who came all the way from China to take part

Ólafur Elí Magnússon styllir sér upp á´mynd með tveimur liðsfélögum okkar sem bættust í hópinn í dag alla leið frá Kína. Mæðgurnar Yaoyin (til vinstri) og Tientien (til hægri).

Anushobhini from Czech Republic (pictured left) also just arrived today

Anushobhini frá Tékklandi (til vinstri) kom einnig í dag

The team continued running and kept meeting interesting people. Here, Suren is pictured with Bergþóra (extreme right), who runs the Fagrahlið guesthouse and took this nice couple from New York out on a bike tour in the fine weather today

Friðarhlaupsliðið hélt áfram hlaupinu og hélt áfram að hitta áhugavert fólk á förnum vegi. Hér er Suren með Bergþóru (lengst til hægri) sem rekur ferðaþjónustuna á Fögruhlíð, en hún hafði farið með þessi ágætu hjón frá New York í hjólreiðatúr í blíðviðrinu

A local runner

Hlaupari

Finally, the team poses in front of the Hlíðarendi church, as requested by our friend Ólafur Elí Magnússon

Við enduðum við Hlíðarendakirkju og stilltum okkur þar upp á mynd, rétt eins og við höfðum gert árið 2007.

Torch carried by
Antana Locs (Canada), Gautami Sýkorová (Slovakia), Harita Davies (New Zealand), Karolína Hausenblasová (Czech Republic), Laufey Haraldsdottir (Iceland), Palash Bosgang (United States), Pranava Runar Gigja (Iceland), Salil Wilson (Australia), Shyamala Stott (Great Britain), Šimon Hausenblas (Czech Republic).  
Photographers
Gautami Sýkorová, Karolína Hausenblasová, Pranava Runar Gigja, Salil Wilson, Shyamala Stott
The torch has travelled 99.0 km from Villingaholt to Vík.

Latest reports from Iceland - 2024

view all

Latest reports - around the world:

view all