
It was a cold, rainy, very windy day, but it was still beautiful to see the rugged east coast of Iceland in such rugged weather.
Það var mjög kaldur og vindasamur dagur í dag, en umhverfið fyrir austan var samt fallegt í hráslagalegu veðri

When we got to the outskirts of Djúpivogur village, a whole team of local children and parents were enthusiastically waiting to run us in! We did some stretching while waiting for Natabara to run in with the torch.
Á leið okkar frá Djúpavogi hittum við börn og foreldra þeirra sem biðu eftir því að fá að hlaupa með okkur. Við gerðum nokkrar teygjur á meðan við biðum eftir Natabara sem var hlaupandi með kyndilinn.

Luckily Palash was once an aerobics instructor!
Palash hefur sem betur fer unnið sem líkamsræktarþjálfari.

Arriving at the site of the tree planting next to the pool.
Friðatréð var gróðursett við hliðina á sundlauginni.

Rocky soil won't stop us...luckily Natabara is quite an expert at planting trees...
Grjóthart undirlag stoppaði okkur ekki. Natabara er sem betur fer sérfræðingur í að gróðursetja tré.

We were met at the causeway outside of the last town of Breiðdalsvik by mother and daughter Helga and Hrefna. Her mother brought her out to run with the torch when it came through Iceland over 10 years ago.
Við hittum mæðgurnar Helgu og Hrefnu í Breiðdalsvík. Móðirin fór með dóttur sina í friðarhlaupið fyrir 10 árum síðan þegar hlaupið var í Breiðdalsvík.

But back then, she was just a little girl, knee-high to a torch.
En þá var hún einungis lítil stúlka, nánast í sömu stærð og kyndillinn.