júní 27, 2013 Live from the road

Breiðdalsvík - Egilsstaðir

Reported by Natabara Rollosson, Suren Suballabhason 121.0 km

Team A started their day with the traditional view

Annað liðið byrjaði daginn á að skoða útsýnið að vanda.

Leaving Breiddalsvik, we soon ran into Stodvarfjordur, where we were joined by the locals

Við fórum frá Breiðdalsvík á Stöðvarfjörð og hittum þar heimamenn.

Mayor Páll Björgvin Guðmundsson, who is the Mayor for all the 6 towns and villages in this community of Fjarðabyggð, joined us for the ceremony and tree-planting

Páll Björgvin Guðmundsson sveitarstjóri Fjarðarbyggðar hitti okkur og tók þátt í að gróðursetja fyrsta friðartré Fjarðabyggðar á Stöðvarfirði.

Going 18 km north, we entered the village of Faskrudsfjordur. Kids were eagerly waiting for us, but took time out to pat the nearby horse.

Eftir það fórum við til Fáskrúðsfjarðar. Krakkarnir þar biðu eftirvæntingarfullir, en það tók okkur smá tíma að klappa hestunum.

Little kids were running with us for 1 or 2 kilometers

Krakkarnir hlupu 1 - 2 km með okkur

Some are silent, some are silently eating.

Sumir eru hljóðlátir, aðrir borða hljóðlátlega

The kids helped with planting the peace-tree

Krakkarnir hjálpuðu til við að gróðursetja friðartréð.

We had about 35 people come out for the Peace Run in Faskrudsfjordur, out of about 750 inhabitants, or about 5% of the total population

Um 35 manns komu og hittu okkur á Fáskrúðsfirði, um 5% íbúanna.

Touching the peace tree.

Snerta friðartréð

We were'nt allowed to run through the incredibly long 8 km tunnel.

Við máttum ekki hlaupa í gegnum 8 km löng göngin!

Running further north, we entered the town of Reydarfjordur

Við hlupum norður á Reyðarfjörð

This was probably one of the most idyllic settings for a peace tree to be planted!

Einn fegursti staður fyrir friðartré sem við höfum séð

A whole family had come out to run with us

Heil fjölskylda kom og hljóp með okkur.

Now the road started going towards the eastern edges of Iceland. Eskifjordur was our next stop

Vegurinn leiddi okkur svo út að austurströnd Íslands. Eskifjörður var okkar næsta stopp.

We saw a dragon egg on our way. Legend has it that Iceland has for mythical protectors one of which is a dragon who protects the north-east territory

Drekaegg?

A run through the fields of the fjords!

Hlaupið á enginu!

Everyone wanted to receive the World Harmony Run book on behalf of the community!

Allir voru ólmir í að taka við World Harmony Run bókinni fyrir hönd Eskifjarðar

In Eskifjordur, we said goodbye to the main organizer of today's events, Mr. Gudmundur Halldorsson, he came to all of our meetings today. Here he is pictured at the first meeting in Stodvarfjordur

Á Eskifjörður kvöddum við Guðmund Halldórsson, sem hafði hönd í bagga með alla viðburðina í dag. Hér sést hann á Stöðvarfirði.

The eastern fjords has a truly beautiful and striking landscape

Austfirðir hafa sitt einkennandi fagra landslag

The girls team got to run a big hill between Eskifjordur and our last meeting at Neskaupstadur

Kvennaliðið hljóp Oddsskarð

Kaya has reached the snowline at the hill

Kaya hleypur upp að snjóamörkum

At Neskaupstadur, the peace-tree was planted at the edge of town in a very natural surrounding

Á Neskaupstað var friðartrénu plantað við bæjarmörkin í náttúrunni

Mayor Páll Björgvin Guðmundsson came again to meet with us. He lives in Neskaupstadur and has to constantly travel between the towns for his job.

Við hittum aftur Pál bæjarstjóra, en hann býr á Neskaupstað og ferðast stöðugt á milli bæja sökum vinnu sinnar

After planting the peace-tree, we went to the sports field of Neskaupstadur, where there was a football practice for the kids from all the towns and villages of the community together

Eftir að friðartrénu var plantað fórum við á íþróttavöllinn á Neskaupstað en þar var knattspyrnuæfing fyrir krakka úr öllu sveitarfélaginu

It was fitting to end our day by meeting these representatives from all the places we had been to

Special thanks to runners Pjetur St. Arason and Brynhildur Sigurdardottir, who ran with us into Neskaupstadur

Kærar þakkir Pjetur St. Arason og Brynhildur Sigurðardóttir fyrir að hlaupa með okkur síðasta spölinn á Neskaupstað

And very special thanks to Mayor Pall Björgvin Guðmundsson, a truly examplary Mayor

Og kærar þakkir Páll bæjarstjóri!

Delicious soup at Egilsbud community center was organized by Stefan Mar and offered to us by Fjardabyggd municipality

Við fengum ljúffenga súpu á Egilsbúð í boði Fjarðabyggðar, en það var Stefán Már sem skipulagði það

Team B, on the other hand, had no meetings until the afternoon, so they went sightseeing!

Hitt liðið þurfti engann að hitta fyrr en um eftirmiðdaginn, svo þau fóru í skoðunarferð!

Driving up to Borgarfjordur eystri

Keyrt var til Borgarfjarðar eystri

They found a nice cafe and...

Hér er komið á kaffihús

...puffins!

og svo sást til lunda

Then it was time to run to the town of Seydisfjordur, but to do so, you first have to cross the hill of Fjardaheidi, which takes you to the snowline

Að því loknu var komið að því að hlaupa til Seyðisfjarðar, en fyrst þarf að fara yfir Fjarðarheiði og þá kemst maður upp að snjómörkunum

In Seydisfjordur, the locals came out to join us on the last stretch

Á Seyðisfirði skokkuðu heimamenn síðasta spölinn með okkur

It was a little wet, but all were happy

Smá væta en allir glaðir samt

Huginn, the local sports club, turns 100 this year. Their costume has the distinctive black and yellow stripes

Ungmennafélagið Huginn á Seyðisfirði varð 100 ára á þessu ári. Búningur þeirra er auðþekkjanlegur með svörtum og gulum röndum

And, of course, a peace-tree is planted

Torch carried by
Antana Locs (Canada), Danival Toffolo (Iceland), Gautami Sýkorová (Slovakia), Harita Davies (New Zealand), Karolína Hausenblasová (Czech Republic), Laufey Haraldsdottir (Iceland), Mahasatya Janczak (Poland), Natabara Rollosson (United States), Palash Bosgang (United States), Pranava Runar Gigja (Iceland), Shyamala Stott (Great Britain), Šimon Hausenblas (Czech Republic), Suren Suballabhason (Iceland), Wu Yixuan (China), Yao yun (China).  
Photographers
Harita Davies, Natabara Rollosson, Shyamala Stott, Suren Suballabhason
The torch has travelled 121.0 km from Breiðdalsvík to Egilsstaðir.

Latest reports from Iceland - 2023

view all

Latest reports - around the world:

view all