júlí 2, 2013 Live from the road

Sauðárkrókur - Reykir

Reported by Laufey Haraldsdottir, Natabara Rollosson, Pranava Runar Gigja, Suren Suballabhason 156.0 km

Each day we cook meals for the team. Here Suren starts off the morning cooking lunch, however he finds that the pans are all too small for such a seasoned chef.

Bjartsýniskokkurinn Suren vildi elda meira en pönnurnar héldu

We started off with a ceremony in Sauðárkrókur at the public pool with kids of all ages.

Dagurinn hófst á Sauðárkróki með krökkum af öllum aldri

The torch was then carried to the local track.

Við hlupum frá sundlauginni á íþróttavöllinn

By the sports field the peace-tree was planted

Friðartrénu var plantað við íþróttavöllinn

The warm feeling in your heart is called peace. The warm feeling in your face is called appropriate cover.

Hlýtt um hjarta og hlý í andliti

A big thank you to the main organizer, Ótthar Edvardsson, from the municipality of Skagafjörður

Kærar þakkir til Ótthars Edvardssonar, íþróttafulltrúa Skagafjarðar

The torch has many functions

Friðarkyndillinn kemur að ýmsum notum

Let the games begin! Kids (and big kids) competed in a relay race with teams of four.

Svo byrjaði fjörið og keppt var í boðhlaupi

The victor was held aloft!

Sigurvegarinn í boðhlaupinu

Kids of all ages participated.

Snemma beygist friðarkrókurinn

Young runners from Skagaströnd get ready to run into town.

Áleiðis að Skagaströnd slógust þessir ungu menn í för með okkur

More kids joined as we got closer to the village

Fleiri krakkar bættust í hópinn er við nálguðumst bæinn

Some runners were wise and stayed in the warm & dry indoors.

Aðrir létu fara vel um sig í hlýjunni

Everyone helps to bring the tree to its new home.

Allir vildu hjálpa við gróðursetningu friðartrésins

Birna Sveinsdóttir was most hospitable in welcoming the runners to Skagaströnd and even offered the team warm soup and hot drinks.

Birna Sveinsdóttir sá um skipulagninguna fyrir hönd sveitarfélagsins, en fyrir hennar tilstuðlan bauð Skagaströnd okkur upp á heita súpu að hlaupi loknu

The family at the farm Tjörn came out to show their support and run 9K toward their farm.

Fjölskyldan á Tjörn tók við kyndlinum frá Skagaströnd og hljóp með okkur að Skagabúð, heila 9 kílómetra

Bjarney Jónsdóttir came prepared with a tree-planting kit in the back of her car!

Bjarney Jónsdóttir sá svo um trjáplöntun friðartrésins fyrir hönd sveitarfélagsins Skagabyggð

We have to mention the names of these heroic kids: Jón Árni Baldursson, Sólveig Erla Baldursdóttir and Kristmundur Elí Baldursson. Kristmundur ran with us all the 9km without stopping!

Nöfn þessara hetjukrakka verður að geta: Jón Árni Baldursson, Sólveig Erla Baldursdóttir og Kristmundur Elí Baldursson, en þess má geta að Kristmundur hljóp með okkur alla 9 kílómetrana án þess að stoppa

The plaque to the tree was artistically fastened to a tree trunk.

Skjöldur friðartrésins var festur á fallegan viðarstólpa

A beautiful tree has been planted and all are happy

Búið er að setja niður fallegt friðartré og allir eru glaðir

Raining cats and dogs!

Það rignir niður!

Tomaz from Slovenia is a new addition to the team, bringing strength and smiles to the rugged terrain.

Sheep are often crossing the road, so drivers have to be careful. They don't seem too fazed by cars, but when the torch comes, ears perk up.

Rolluhlaup um þjóðveginn.

The national soccers championship in Blönduós is in full throttle.

Íslandsmeistaramót KSÍ í fullum gangi.

High fives!

Voting for peace!

Friður fær okkar atkvæði!

The peace runners with the mayor of Blönduós Arnar þór.

Friðarhlaupararnir ásamt Arnari þór bæjarstjóra Blönduós.

The mayor of Blönduós runs one loop of the 400m track with the members of Hvöt soccersteam.

Bæjarstjóri Blönduós hleypur 400m metra hring ásamt fótboltaliðinu Hvöt sér við hlið.

The coach of Hvöt prays for peace in the world!

Þjálfari Hvatar biður fyrir friði í heiminum!

The boys from the sportsteam Hvöt happy after winning their first match on the national tournament in Soccer the was going on when we arrived in Blönduós. They said they had won because the played
well together.

Strákarnir í Hvöt sigursælir eftir drengilegan sigur í þeirra fyrsta leik á mótinu sem fram fór á Blönduósi. En þeim varð á orði að þeir hefðu unnið leikinn vegna góðrar samvinnu.

The sportsteam Hvöt from Blönduós try to blow out the peace-torch without any luck!

Fótboltaliðið Hvöt frá Blönduósi reyna að slökkva á friðarkyndlinum, en án árangurs.

The runners from around the world give their certificate of appreaction to the mayor Arnar Þór Sævarson of Blönduós.

Hlaupararnir frá öllum heimshornum afhenda Arnari Þór Sævarsyni bæjarstjóra, Blönduósar viðurkenningu fyrir þáttökuna.

Víkingur Leon a member of the sportsteam Hvöt raises the peace-torch aloft.

Vikingur Leon lyftir friðarkyndlinum hátt á loft.

Professionals at work?

Fagmenn að verki?

Arnar Þór Sævarsson mayor of Blönduós with Eysteini Jóhannssyni plant the Peace tree while the peace-runners admire their workmanship!

Arnar Þór Sævarsson bæjarstjóri, Blönduósar ásamt Eysteini Jóhannssyni gróðursetja friðartré meðan friðarhlaupararnir dáðst að vinnubrögðunum.

Arnar and Eysteinn pleased with planting the peace-tree and the peace-plauge raise the peace-torch up high with the runners from Slovenia, Cezck rep. and Iceland.

Arnar og Eysteinn sáttir eftir gróðursetningu friðartrésins ásamt skildinum fína halda saman á friðarkyndlinum ásamt friðarhlaupurunum frá Slóveníu, Tékklandi og Íslandi.

Thomaz is impressed with the viem over the river Blanda.

Thomas dáist að útsýni yfir ána Blöndu.

On our way to Hunavellir we had some local enthusiastic runners joining us

Á leið okkar að Húnavöllum bættust nokkrir hlauparar í hópinn

.. people of all ages joined

When we arrived at the kindergarten where the tree was planted there were more people waiting for us.

Þegar við komum að leikskólanum þar sem trénu átti að planta biðu enn fleiri eftir okkur

Finding peace in their heart

Allir finna frið í hjartanu

The peace tree was successfully planted by the locals

Trénu var plantad af heimamönnum

Marianna, our local organizer holding the torch

Maríanna, skipuleggjandinn okkar með friðarkyndilinn

One of the heros of today and non-stopping runner, the 7 year old Elvar Már ran with us about 5 km into Húnavellir! Here holding the torch.

Ein af hetjum dagsins og óstöðvandi hlaupari, Elvar Már, hljóp með okkur um 5 km inn að Húnavöllum! Hann fékk að halda á kyndlinum

Eydís also got to hold the torch

Eydís fékk líka að halda á kyndlinum

Maríanna receives a certificate of appreciation.

Maríanna tekur við viðurkenningu fyrir þátttöku

The hard working boys also got the torch

Strákarnir í vinnuskólanum tóku við kyndlinum

Finnur, the boys´ boss invited us in for a cake and juice which we happily and greatfully accepted

Finnur, yfirmaður vinnuskólans bauð okkur inn í köku og safa sem við þáðum með þökkum.

Next ceremony was at Hvammstangi and we also had some local runners joining us on the way there

Næsta athöfn var á Hvammstanga og á leið okkar þangað bættust einnig hlauparar í hópinn

In Hvammstangi we met a group of young hard working gardeners that helped with planting the peace tree and we shared the message of the peace run with them

Á Hvammstanga hittum við vinnusamt ungt fólk sem aðstoðaði við trjáplöntunina og við deildum með þeim boðskap hlaupsins.

The peace tree

Friðartréð

Everybody held the torch

Allir héldu á kyndlinum

This family all came to meet us. The parents met the peace run also in 1987 when it first was held in Iceland!

Þessi fjölskylda kom og hitti okkur. Þau hittu líka friðarhlaupið árið 1987 þegar það var fyrst haldið á Íslandi

Torch carried by
Apaguha Vesely (Czech Republic), Danival Toffolo (Iceland), Gautami Sýkorová (Slovakia), Harita Davies (New Zealand), Karolína Hausenblasová (Czech Republic), Laufey Haraldsdottir (Iceland), Natabara Rollosson (United States), Neelabha Šenkýřová (Czech Republic), Pranava Runar Gigja (Iceland), Salil Wilson (Australia), Šimon Hausenblas (Czech Republic), Suren Suballabhason (Iceland), Tomaz Pivec (Slovenia).  
Photographers
Apaguha Vesely, Natabara Rollosson, Pranava Runar Gigja, Salil Wilson, Suren Suballabhason
The torch has travelled 156.0 km from Sauðárkrókur to Reykir.

Latest reports from Iceland - 2023

view all

Latest reports - around the world:

view all