júlí 5, 2013 Live from the road

Súðavík - Þingeyri

Reported by Laufey Haraldsdottir, Natabara Rollosson, Pranava Runar Gigja, Suren Suballabhason 120.0 km

Last night team members stayed at Jóhann's family homes in Mjóifjörður. Both are in an exclusive valley, which gives the experience of pure beauty and solitude.

Í gærkvöldi dvöldum við á ættaróðölum Jóhanns, liðsfélaga okkar, í Mjóafirði. Bæði húsin eru í dal þar sem þögnin og fegurðin ríkir

Setting out today we had wonderful views of the Western fjords.

Seals are seen in this area, and this one actually seemed to be posing.

Það lítur út fyrir að þessi selur sé að stilla sér upp fyrir mynd

Iceland is rugged, and unfortunately it takes its toll on the vehicles (as well as the runners). But despite any setbacks, it is all worth it.

Ísland er hrjóstrugt land og tekur sinn toll af farartækjum engu síður en hlaupurum. En það er svo sannarlega þess virði að hlaupa á Íslandi, hvað svo sem kemur fyrir.

The scenery makes for spectacular running...

Along the way we were met by some wonderful local people who happened to be very good runners. These men joined us for the final 10 km on our run into Sudureyri and set a cracking pace!!

Við hittum margt fólk á leið okkar og góða hlaupara. Þessir hressu menn slógust í hópinn á leið okkar á Suðureyri og hlupu með okkur 10 km. Hlaupahraðinn jókst heilmikið á þessari hlaupaleið!

We were delighted that more and more local people joined us as we got closer to Sudureyri.

Við höfðum mjög gaman af því að fleira gott fólk bættist í hópinn þegar við nálguðumst bæinn.

We were welcomed to Sudureyri by a group of kindergarten children who ran the final 500 metres with us. They were all very excited to hold the torch and share their good wishes for peace.

Á Suðureyri tók á móti okkur hópur krakka frá leikskólanum sem hljóp með okkur síðustu 500 metrana. Þau voru öll spennt fyrir því að halda á kyndlinum og óska sér friðar.

It was charmingly appropriate that all the children and runners gathered in a boat for a group photo as Suðureyri is a renowned fishing village.

Það var vel vid hæfi að börnin söfnuðust saman í bát þar sem Suðureyri er mikið fiskiþorp

The captain of the ship carrying the torch!

Skipstjórinn med kyndilinn!

As we left the ceremony and ran through the town we were greeted by even more enthusiastic locals!

Eftir athöfnina hlupum við í gegnum bæinn og hittum fleiri áhugasama krakka.

Birds called Artic Terns, or "Krías" are very territorial near their nests, to the extent that they dive and peck a person's head, or fly over and drop things. Here Kaya finds that the car is parked a little too close to one's nest.

Kaya rétt sleppur undan ágangi kríunnar.

The team ran into Ísafjörður and were joined by young runners from Boltafélag Ísafjarðar.

Við hlupum inn á Ísafjörð þar sem krakkar úr Boltafélagi Ísafjarðar slógust í hóp með okkur.

We stopped at Austurvöllur park, in the centre of Ísafjörður

Við gerðum stans á Austurvelli

Holding the Torch (and his children) is Ralf Trylla, who is in charge of gardening for Ísafjörður (and thus in charge of the peace-tree we planted here).

Ralf Trylla umhverfisstjóri Ísafjarðar heldur á kyndlinum (og börnum sínum), en hann skipulagði gróðursetningu friðartrésins

Daníel Jakobsson, the Mayor of Ísafjörður was presented with the Torch-Bearer Award, for his support for various peace initiatives in the municipality, such as the Peace Run. He highlighted how Iceland has always been a peaceful country and never engaged in any war.

Það var okkur mikil ánægja að veita Daníel Jakobssyni bæjarstjóra Ísafjarðar hvatningarverðlaunin "Kyndilberi friðar", en hann hefur stutt ötullega við bakið á ýmsum friðarverkefnum í bæjarfélaginu, svo sem Friðarhlaupinu.

Idyllic setting for a peace-tree

Falleg staðsetning friðartrésins

Mayor Daníel Jakobsson kindly poses with his family: wife Hólmfríður Vala Svavarsdóttir, daughters Unnur Guðfinna Jakobsdóttir and Anna María Jakobsdóttir and son Jakob Jakobsson

Við báðum Daníel Jakobsson að stilla sér upp á mynd með fjölskyldu sinni: Hólmfríði Völu Svavarsdóttur eiginkonu sinni, dætrunum Unni Guðfinnu og Önnu Maríu og Jakob syni sínum.

Two young workers were taking a break outside and saw the torch and spontaneously jumped into stride to join the run!

Á leið okkar út úr Ísafirði slógust þessir ungu menn í för með okkur

We couldn't run through the tunnel, so we ran on the previous road which is now abandoned. Aside from a few washed out areas and large bolders in the way, it was an amazing run.

Við hlupum Óshlíðina að Bolungarvík, en umhverfið þar er ægifagurt

We were joined at the lighthouse by young runners who took us into Bolungarvík to meet even more young runners.

Við hittum krakka við vitann sem hlupu með okkur inn á Bolungarvík

by the golfcourse we got more kids joinig in.

Við golfklúbbinn bættust fleiri krakkar í hópinn

The children formed a circle around the peace-tree and passed the Torch

Börnin bjuggu til hring um friðartréð og létu Kyndilinn ganga á milli sín

Everyone was interested in reading the inscription of the plaque for the peace-tree

Allir höfðu áhuga á að lesa áletrunina á skildinum fyrir friðartréð

The children took an active part in the planting of the peace-tree

Börnin tóku virkan þátt í að planta friðartrénu

Very active part!

Mjög virkan þátt!

The Mayor of Bolungarvík, Elías Jónatansson, receives the Torch-Bearer Award.

He does not stand a chance against sheep.

Hann á ekki roð í kindurnar.

Dýrafjörður in the distance.

Dýrafjörður blasir við.

We thank Hólmfríði Völu Svavarsdóttur for accomodating us for the night at her really nice Hotel called Hotel Horn. Just what we needed after a long day of running.

Við þökkum Hólmfríði völu kærlega fyrir að bjóða okkur uppá fría gistingu á Hótel Horni eftir langan hlaupadag.

The kids from Súðavík joint us for the run into their nive village to meet the mayor and plant a peace-tree.

Við mættum fullt af krökkum sem biðu eftir okkur rétt hjá Súðavík og hlupu með okkur til að hitta bæjarstjórann og planta friðartré.

Future peace runner.

Framtíðar friðarhlaupari.

Feeling the peace inside and whising for peace in the world.

Fundið fyrir friðnum og óskað sér friðar í heiminum.

Planting the peace-tree with mayor Ómar már Jónssyni and all the great runners from Súðavík.

Við plöntuðum friðartrénu með sveitastjóranum Ómari már Jónssyni og öllum frábæru hlaupurunum frá Súðavík.

The torch goes from hand to hand and heart to heart.

Kyndilinn gengur frá hönd í hönd og frá hjarta til hjarta.

We gave Ómari Már mayor certificate of appreciation on behalf of Súðavík muncipality.

Við afhentum Ómari Már sveitastjóra viðurkenningaskjal fyrir hönd Súðavíkurhrepps.

As we drove through ... we happened upon a local strong man competition

Laufey and Neelabha added extra encouragement to the gathered crowd. They are standing behind our good friend Magnús Ver Magnússon, who happened to be the MC for the occasion.

Four time strongest man in the world Magnús Ver Magnússon holds the peace-torch and poses with all the strongman competing in the Viking of the westfords competition.

Fjórfaldur sterkasti maður í heimi Magnús Ver Magnússon heldur á friðarkyndlinum og stillir sér upp með keppendum í Vestfjarða-víkingnum.

Running towards Ísafjordur.

Hlaupið áleiðis til Ísafjarðar.

Jóhannes from the national Tv station RÚV was their to cover the event and was shown around Iceland on the evening news.

Jóhannes frá Ríkissjónvarpinu mætti á svæðið og fylgist með. Svo var sýnt frá þessu í kvöldfréttum.

The beautiful Thingeyri.

Hin fagra Þingeyri.

We came into Thingeyri when they had the biggest festival of the year their.

Við mættum að sjálfsögðu á Dýrafjarðadaga.

and we sang of course.

og við tókum auðvitað lagið.

Free local cusine for everyone.

Plokkfiskur fyrir alla sælkera.

supporting peace.

Stutt við friðinn.

Gudrún and Jón play from their hearts-joy.

Guðrún og Jón leika af lífi og sál.

Torch carried by
Apaguha Vesely (Czech Republic), Danival Toffolo (Iceland), Gautami Sýkorová (Slovakia), Harita Davies (New Zealand), Karolína Hausenblasová (Czech Republic), Laufey Haraldsdottir (Iceland), Natabara Rollosson (United States), Neelabha Šenkýřová (Czech Republic), Pranava Runar Gigja (Iceland), Salil Wilson (Australia), Šimon Hausenblas (Czech Republic), Suren Suballabhason (Iceland), Tomaz Pivec (Slovenia).  
Photographers
Apaguha Vesely, Gautami Sýkorová, Harita Davies, Natabara Rollosson, Neelabha Šenkýřová, Suren Suballabhason
The torch has travelled 120.0 km from Súðavík to Þingeyri.

Latest reports from Iceland - 2024

view all

Latest reports - around the world:

view all