júlí 6, 2013 Live from the road

Þingeyri - Patreksfjörður

Reported by Danival Toffolo, Salil Wilson, Suren Suballabhason 144.0 km

Every team visited the stunning falls called Dynjandi (rumbling in Icelandic). But only one team had Apaguha (seen here running). His shots were far and away the best so we thought we'd share them with you first. Enjoy.

Öll liðin áðu í dag við fossinn Dynjandi, en aðeins eitt liðanna hafði Apaguha innan sinna vébanda (hann sést hér á hlaupum). Myndirnar hans voru langbestar og því fannst okkur rétt að deila þeim með ykkur fyrst. Gjörið svo vel.

It appears Simon went for a swim.

Ljóst þykir að Simon stakk sér til sunds

Now were back to mere mortal photographs.

En svo koma hér myndir frá mannlegum ljósmyndurum.

Dynjandi means rumbling in Icelandic so we surmised the rumbling was from the remarkable amount of water spilling over the falls.

Við gerum ráð fyrir að nafnið Dynjandi komi til vegna kraftmikils hljóðsins í fossinum steypast niður hamarinn.

A few of our women's team were so taken with the pristine beauty of the falls that they...

Nokkrir meðlimir kvennaliðsins okkar var svo mikið um fegurð fossins að þær...

went swimming!!! Braving the brisk (understatement) temperatures.

...stungu sér til sunds! Óhræddar við kuldann.

The victorious duo - they definitely turned some heads as they made their sodden way down to the car, as every tourist walking up to the falls was wearing about 6 layers per person.

Hið sigursæla tvíeyki - þær vöktu sannarlega athygli þar sem þær örkuðu gegnblautar til bílsins, þar sem allir aðrir ferðamenn höfðu að meðaltali 6 yfirhafnir á mann.

Karolina takes an endearing selfie (self-portrait).

Sjálfsmynd Karolinu

Gautami's plastic sox - we guess she went swimming in her shoes.

Hér má sjá plastsokka Gautumi. Það lítur út fyrir að hún hafi stungið sér til sunds í skónum.

Back on the road for some serious miles.

Og nú aftur upp á veg til að hlaupa

Coming into Bíldudalur we were met by some of the local children.

Er við komum inn í Bíldudal slógust krakkar úr þorpinu í för með okkur

They ran with us about 1 km into town.

Þau hlupu um það bil 1 km með okkur inn í bæinn

As you can see most of the villages in the North West Fjords regions enjoy amazing scenery.

Eins og sjá má búa flest þorp á Vestfjörðum yfir stórbrotnu útsýni

Laufey got us started out of town and up some very serious hills. Today was her last day of running so she really ran a lot. We´re really sorry to see her go as her tireless, cheerful willingness and ready smile was something we valued and admired.

Laufey kom okkur af stað út úr bænum og hljóp upp nokkrar alvöru brekkur. Það styttist í að hún þurfi að fara aftur heim og því langaði hana til að hlaupa mikið í dag. Við sjáum mikið á eftir henni. Hún hefur verið óþreytandi, glaðvær og fús til að leggja sitt af mörkum með bros á vor og þess eigum við eftir að sakna.

Gautami finshed her run today by powering up an enormous hill. In fact she was going so fast she went past her finishing point and nearly caught Salil was was trying desperately to stay ahead of her.

Gautumi lauk hlaupum sínum í dag með því að geysast upp svaðalega brekku. Í raun náði hún svo miklum hraða að hún fór fram yfir þann punkt sem hún átti að enda á og var nærri búin að ná Salil, sem þurfti að leggja sig allan fram við að halda sér fyrir framan hana.

See how happy Salil is having avoided the ignominy of being passed by Gautami who gave him a 2 km head start. In is defence he did stop for a while to chat with some local cyclists out for a ride.

Hér má sjá hversu glaður Salil er að hafa sloppið við þá skömm að láta Gautumi fara fram hjá sér þrátt fyrir að hafa byrjað 2km framar. Sér til varnar vill Salil nefna að hann stoppaði á leiðinni til að gefa sig á tal við hjólreiðamenn á veginum.

Our day began with some sightseeing.

Útsýnið gladdi um morguninn.

Jóhann enters into the running world with his first 4 km of the run. Congratulations! He ended up with 7 km total for the day.

Jóhann kemur sér í hlaupagírinn með 4km hlaupi. Til hamingju! Áður en yfir lauk í dag hafði hann farið 7km.

Harita once again found herself on the end of a wrench as the vehicle she was in got a flat tire.

Harita mátti aftur grípa til skrúfboltans þar sem aftur sprakk dekk á bifreið stelpnanna.

Laufey also helped, we can only imagine the looks on the mechanic's face as the team commandeered his tools.

Laufey lét ekki sitt eftir liggja. Lesandinn er beðinn um að ímynda sér undrunina á andliti bifvélavirkjans þegar liðið stal verkfærunum hans.

Thumbs up as the tire is fixed.

Þumallinn upp þýðir að dekkið hefur verið lagað.

Now onto the burning oil issue. Not sure what the prognosis is on that.

Þá er rétt að skoða olíubrennsluna. Það er ekki ljóst hvernig gengur með það...

Another team started their day in Tálknafjörður. At first the kids ran down a little hill.

Annað lið hóf hlaup á Tálknafirði með því að hlaupa stuttan spöl með krökkunum.

We planted a Peace Tree and this little dog was very interested.

Þessi litli hundur hafði mikinn áhuga á plöntun friðartrésins.

We ran around the tree with Danival and Suren making a peace gate to run through that was lots of fun.

Hlaupið var í kringum tréð og Danival og Suren bjuggu til friðarhlið sem krakkarnir hlupu í gegnum.

These boys seemed more interested in another tree.

Eitthvað virðast þessir ungu drengir meira áhugasamir um stærri tré.

Here´s everyone.

Hér gefur að líta alla sem komu að plöntun friðartrésins

After the planting of the peace-tree some of the kids joined us in running out of the village

Eftir að trénu hafði verið plantað slógust nokkrir krakkanna í för með okkur að hlaupa út úr þorpinu

Beautiful garden in Tálknafjörður

Fallegur garður í Tálknafirði

We ran about 3 km with them.

Krakkarnir hlupu um það bil 3 km með okkur

Elmar ran all the way with us

Elmar hljóp með alla leið

Here he has taken a big lead

Hér er hann búinn að ná miklu forskoti

The children left us here and we kept on going.

Hér skildum við við hópinn og héldum áfram áleiðis til Patreksfjarðar

We then headed to our final destination Patreksfjörður. There was a fire exhibition put on by the local fire brigade.

Á Patreksfirði var slökkviliðið með sýningu fyrir krakka.

The children who had been watching the fire exhibtion took the torch and led us into town to City Hall.

Eftir að hafa notið sýningarinnar, hlupu krakkarnir með okkur að Stjórnsýsluhúsinu.

The boys are justly victorious after their run, while the proud Mayor Ásthildur Sturludóttir looks on.

Drengirnir eru réttilega stoltir að hlaupi loknu, en Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri samgleðst þeim.

Mayor Ásthildur of Patreksfjörður was the perfect host and said she had fond memories of the Peace Run in 1987 when she ran with the torch was a small child.

Ásthildur bæjarstjóri rifjaði upp að hún átti góðar minningar frá fyrsta Friðarhlaupinu árið 1987 en þá hljóp hún með í bernskubæ sínum Stykkishólmi

All the kids helped with the tree planting

Krakkarnir hjálpuðust öll að við að planta friðartrénu

The Peace Tree was great and if you would like to find it you can find it at in the grounds of City Hall.

Sjá má að allir eru ánægðir með friðartréð og Friðarhlaupið

The future leaders of Patreksfjörður

Leynast á þessari mynd framtíðarleiðtogar Patreksfjarðar?

We thought we might leave you with some of the stunning scenery we that we had the good fortune to enjoy today.

Að endingu koma hér nokkrar fallegar landslagsmyndir sem bar fyrir augu ljósmyndaranna í dag

Neelabha and Karolina were making sure not to waste a moment on the torch pass.

Neelabha og Karolina passa upp á að enginn tími fari til spillist þegar Friðarkyndillinn er látinn ganga á milli.

The Eider Duck that is famous for it´s incredibly soft and warm down. The Eider's nest is built close to the sea and is lined with the celebrated eiderdown, plucked from the female's breast. Eiderdown harvesting continues and is sustainable, as it can be done after the ducklings leave the nest with no harm to the birds.

Pranava gets started for the day.

Pranava kemur sér af stað fyrir daginn

Apaguha starts to get into some of the high country and you can tell it is getting a little colder.

Apaguha hleypur upp á hásléttuna og sjá má að hitastigið fer lækkandi

We nearly lost Simon in the fog.

Minnstu munaði að Simon týndist í þokunni.

Here´s Tomaz making it look easy as always.

Tomaz lætur hlaupin alltaf líta út fyrir að vera létt.

Pranava does the last miles for the day.

Pranava klárar síðustu kílómetra dagsins.

And here is a great way to finish a day in Iceland. Thanks for reading and looking at the photos.

Og rétta aðferðin til að klára frábæran dag á Íslandi er með því að fara í heita laug. Takk fyrir að lesa og líta yfir myndirnar.

Torch carried by
Apaguha Vesely (Czech Republic), Danival Toffolo (Iceland), Gautami Sýkorová (Slovakia), Harita Davies (New Zealand), Karolína Hausenblasová (Czech Republic), Laufey Haraldsdottir (Iceland), Natabara Rollosson (United States), Neelabha Šenkýřová (Czech Republic), Pranava Runar Gigja (Iceland), Salil Wilson (Australia), Šimon Hausenblas (Czech Republic), Suchitra Sugar (Hungary), Suren Suballabhason (Iceland), Tomaz Pivec (Slovenia).  
Photographers
Apaguha Vesely, Harita Davies, Natabara Rollosson, Neelabha Šenkýřová, Pranava Runar Gigja, Salil Wilson
The torch has travelled 144.0 km from Þingeyri to Patreksfjörður.

Latest reports from Iceland - 2024

view all

Latest reports - around the world:

view all