maí 26, 2014 Live from the road

Reykjavík

Reported by Nirbhasa Magee 30.0 km

So here we go - our first day in Iceland!

Þá byrjar fjörið - fyrsti dagurinn á Íslandi!

Our first school was Vesturbæjarskóli, they gave us a very nice welcome!

Byrjuðum daginn í Vesturbæjarskóla þar sem við fengum hlýjar móttökur.

Peace begins in the heart of each person

Friðurinn byrjar innar með hverju og einu okkar.

Passing the torch from person to person

Friðarkyndilinn látinn ganga.

Then we went to our opening ceremony beside the Peace Tree at Tjörnin pond, near the City Hall.

Formleg opnunarhátið hlaupsins var haldinn við Friðartréið við Tjörnina á móts við Ráðhús Reykjavíkur.

Many of the students from Tjarnarskóli had brought artwork on the theme of peace.

Nemendur úr Tjarnarskóla höfðu gert teikningar tengdar friði

We had special guests representing each of the seven major continents.

Sérstakir gestir opunarhátíðarinnar voru fulltúra mismunandi heimsálfa.

Representing Antarctica was Vilborg Arna Gissurardóttir, first Icelandic woman to track to the South Pole. She also attempted to climb the major peaks in each continent in the space of one year, and almost succeeded - she had to delay her climb of Everest.

Vilborg Arna pólfari var fulltrúi Suðurskauptslandsins en hún er nýjbúinn að gera tilraun til að klífa við sjáflt Everst-fjall.

Representing Europe was Eva Einarsdóttir from Reykjavik City Council, chairperson of the city Sport and Recreation committee.

Eva Einarsdóttir, borgarfulltrúi og formaður ÍTR hljóp fyrir Evrópu.

Running for Africa - Hafliði Hafþórsson, representing his mother, chef and author Ebba Guðný who wanted to come but couldnt make it today.

Fyrir Afríku hljóp Hafliði Hafþórsson en hann hljóp í skarðið fyrir móður sína, Ebbu Guðnýju, rithöfund og sjónvarpskokk, sem forfallaðist óvænt.

Representing Asia, we had the actress Harpa Arnardóttir with her twin sister Ásta - they really took the Asian theme to heart!

Systurnar Ásta og Harpa Arnardóttir hlupu fyrir Asíu.

We also had Þorgrímur Þráinsson, writer and former Icelandic football legend, and Stefán Ingi Stefánsson, head of UNICEF in Iceland.

Þorgrímur Þráinsson rithöfundur og fótboltakappi og Stefán Ingi Stefánsson, framkævmdastjóir UNICEF tóku einnig þátt í opunnarathöfninni.

After the ceremony, we had a run around the pond with all our special guests and children.

Að athöfninni lokinni hlupu allir saman einn hring í kring um Tjörnina.

Our next school visit was at Hlíðaskóli.

Næsta heimsókn var í Hlíðaskóla.

We were missing our Icelandic speaking runners - so Uddipan from New Zealand talked about the run. Fortunately for us, their English is probably better than ours :)

Stundum voru ekki íslenskumælandi hlauparar með í heimsóknum okkar í skólana og því tók Uddipan frá Nýja Sjálandi að sér að kynna hlaupið. Það kom ekki að sök þar sem krakkarnir töluðu líklega betri ensku en við!

Then we went on to our next school, Laugalækjarskóli.

Því næst lá leiðin í Laugarlækjarskóla.

Our Icelandic coordinator, Suren, taught chess to the students in this school for many years, and even coached the school team to two European silver medals.

Suren, skipuleggjandi Friðarhlaupsins á Íslandi, kenndi skák um langt ára bil í skólanum og undir hans stjórn vann lið skólans tvær silfurmedalíur í Evrópumótum.

Our last school for the day was Fossvogsskóli, where we visited the youngest class.

Síðasta heimsókn dagsins var í Fossvogsskóla þar sem nemendur úr fyrsta bekk tóku á móti okkur.

We had a fun time running on the spot from continent to continent, and pretending to be animals from each continent.

Það var mikið fjör að ímynda sér að við færum milli heimsálfa og leika dýr frá hverri heimsálfu.

Our last run of the evening - a team of runners on hand to join us for a 10 k run to Mosfellsbær.

Á lokasprettinum dagsins fengum við hjáp frá sprækum hlaupahópi sem hljóp með okkur síðustu 10 km inn í Mosfellsbæ.

It was a very nice run through paths and coastal scenery

Það var gaman að hlaupa meðfram sjónum og eftir stígum borgarinnar.

Some of our runners just can't be left alone...

Suma hlauparana má ekki skilja eftir eina...

Another Peace Tree along the route...

Thank you to Textílprentun Íslands for making the beautiful banners for our special guests in the opening ceremony!

Hlaupið vill þakka Textílprentun Ísland sfyrir að gera fallegu borðan sem notaðir voru í opnunarathöfninni.

Torch carried by
Anne Leinonen (Finland), Apaguha Vesely (Czech Republic), Deeptaksha Mihaylov (Bulgaria), Guðrún Hasler (Iceland), Hridananda Ramón (Colombia), Nirbhasa Magee (Ireland), Suren Suballabhason (Iceland), Uddipan Brown (New Zealand).  
Photographers
Apaguha Vesely
The torch has travelled 30.0 km in Reykjavík.

Latest reports from Iceland - 2024

view all

Latest reports - around the world:

view all