
The students of Ingunnarskóli school met us outside.
Nemendur Ingunnarskóla tóku á móti okkur fyrir utan skólann

The delicate beauty of Iceland. On the way to Foldaskóli school
Áleiðis að Foldaskóla í Grafarvoginum, þar sem við hittum krakka úr Regnbogalandi, frístundaheimili Foldaskóla og Kastala, frístundaheimili Húsaskóla

Some call it the Pizza Run! The day care center of Foldaskóli fed us really well.
Regnbogaland, frístundaheimili Foldaskóla bauð upp á pizzu. Kærar þakkir!

We meet with Hjalti Úrsus Árnason formerly Iceland's strongest man. Such gentleness with so much power.
Við rákumst á Hjalta Úrsus á leið okkar og áttum gott spjall um frið og hvernig það fer saman að vera sterkur og friðsæll, rétt eins og Sri Chinmoy talaði líka um