maí 28, 2014 Live from the road

Mosfellsbær - Akranes

Reported by Uddipan Brown 13.0 km

We started the day by meeting with senior students from Varmárskóli in Mosfellsbær

Við hófum daginn í Varmárskóla í Mosfellsbæ

They were lively and full of fun.

This was our last school in the Reykjavík area. The students gave us a rousing send off.

Þetta var síðasta skólaheimsókn okkar á höfuðborgarsvæðinu.

We looked around, but could not find any trolls.

Iceland's perfect beauty...

... and vast majesty. On the way to the town of Akranes.

At Akranes, the students and teachers of Brekkubæjarskóli school gave us a warm welcome.

Á Akranesi var tekið á móti okkur í Brekkkubæjarskóla.

Suren presented the school with a painting by Sri Chinmoy, titled "World Harmony".

Við gáfum Brekkubæjarskóla málverk eftir Sri Chinmoy, sem kallast "World Harmony" (sátt og samlyndi um allan heim).

We saw this motto in Brekkubæjarskóli. It means: "Nobody can do everything, but everyone can do something." We feel this fits nicely with the ideal of the Peace Run.

Við rákumst á þetta veggspjald í Brekkubæjarskóla og fannst það eiga vel við boðskap Friðarhlaupsins.

On the way to Heiðarskóli school.

Áleiðis að Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit.

Everyone enjoyed our skits on peace and harmony.

Nemendur höfðu gaman af leikþáttum okkar um frið.

Jón R. Hilmarsson, the school Principal, presented us with a book of his own excellent photography of Iceland's spectacular landscape.

Jón R. Hilmarsson, skólastjóri, gaf okkur bók með undurfögrum ljósmyndum af íslenskri náttúru, sem hann tók sjálfur. Fyrir þremur árum síðar var hann skólastjóri á Hofsósi og gaf okkur fyrri ljósmyndabók sína.

Today was "Bike Day" at the school.

Cutest bike of the day.

Just learning to ride.

Back on the road.

Og við byrjum að hlaupa á nýjan leik...

Later that afternoon, we ran with children of Akranes from the town to Garðalundur, the site of a Peace tree planted on an earlier visit.

Síðar um daginn hlupu krakkar úr ÍA með okkur frá Jaðarsbakkalaug að Garðalundi, þar sem við höfðum plantað friðartré í fyrra.

It was quite a distance and we were glad to get there.

Slökun eftir hlaupið.

We then met with Skagaskokk, the local running club, who took us on one of their regular running routes.

Síðan hittum við Skagaskokkara við Hvalfjarðargöngin, sem hlupu með okkur inn á Akranes.

Runners rule!

They ran the legs off us!

Guðmundur Sigurbjörnsson Skagaskokkari hefur ekkert fyrir þessu!

We had a lot of fun together...

Skagaskokkarar í stuði eftir hlaup...

... and so who could refuse the invitation of a cool down in the sea with the Akranes Sea Bathers?

...og því ekki að skella sér í sjóinn með Sjóbaðsfélagi Akraness?

"Cool" is the understatement of the year.

Allir "svellkaldir".

From this...

Héðan...

.... to bliss.

...í algjöra sælu.

Once Deeptaksha and Suren joined us, our bliss and the hot tub overflowed.

Bætum við Deeptaksha og Suren í heita pottinn og þá eru allir komnir í gírinn á nýjan leik.

We were invited to finish with hot cocoa and kleinur, local donuts. Yum!

Á eftir bauð Sjóbaðsfélagið okkur í kakó og kleinur. Kærar þakkir!

The history of the Akranes Sea Bathing Club. Over a hundred years of health and life energy.

Hér gefur að líta ágrip af sögu sjóbaða við Akranes, en meira en 100 ár eru síðan fyrsta sjósundsmót við Akranes fór fram.

The sea is just as cold as it looks.

Já, sjórinn er alveg eins kaldur og hann lítur út fyrir að vera.

Suren's auntie, Guðrún Margrét Jónsdóttir, who is a long time member of the Akranes Sea Bathers Club, invited us to her home to dine on delicious pizza, kindly donated by the management of Gamla Kaupfélagið.
We spent the night at Brekkubæjarskóli School, where we slept like babies. In our commentary we find this comment from the teachers of the school: "It is our belief that there is peace in the hearts of our students. It is our sincere wish that this peace stay with them throughout their whole lives."

Frænka Surens, Guðrún Margrét Jónsdóttir, sem er meðlimur í Sjóbaðsfélagi Akraness til margra ára, bauð okkur heim til sín í mat, en það voru gómsætar pizzur sem Gamla Kaupfélagið bauð okkur.
Okkur var boðið að gista í Brekkubæjarskóla og sváfum þar værum svefni. Í tilvitnanabókinni okkar má finna þessa tilvitnun frá Brynjari og Siggu, íþróttakennurum skólans: "Það er okkar trú að það búi friður í hjörtum nemenda okkar. Það er okkar einlæga ósk að sá friður verði með þeim alla ævi."

Torch carried by
Anne Leinonen (Finland), Apaguha Vesely (Czech Republic), Danival Toffolo (Iceland), Deeptaksha Mihaylov (Bulgaria), Indu Tamborini (Switzerland), Suren Suballabhason (Iceland), Uddipan Brown (New Zealand), Zuzana Klásková (Czech Republic).  
Photographers
Apaguha Vesely, Suren Suballabhason
The torch has travelled 13.0 km from Mosfellsbær to Akranes.

Latest reports from Iceland - 2024

view all

Latest reports - around the world:

view all