
Today is a national holiday and all schools are closed.
Our goal was to run from Akranes to Borganes, a distance of 63 km.We started the day with our friends from the Akranes Running Club, Skagaskok, who came to run with us some of the way out of town.
So everybody, "Get set, Go!"
Í dag er uppstigningadagur og frí í skólum. Markmið okkar var að hlaupa frá Akranesi að Borgarnesi eftir Leirársveit og Svínadal. Við hófum hlaupið með vinum okkar í Skagaskokki, sem fylgdu okkur út úr bænum.
Þannig að: "Viðbúin, tilbúin, af stað!"

Time for a quick stretch, then our friends headed back to town...
Mikilvægt að teygja og svo hlupu Skagaskokkarar heim á ný. Mörg þeirra ætluðu svo að hjóla í Hvalfirðinum næsta dag, þannig að það var nóg að gera hjá þeim.

The asphalt became gravel and we found ourselves in "the back of beyond".
Mölin tekur við malbikinu og umferðin var það lítil að við gátum hlaupið á miðjum veginum.

Believe it or not, we are in bliss!
Þó það sjáist kannski ekki á andlitsdráttunum á þessari mynd, þá erum við í algjörri sælu.

This mountain is called "Skessuhorn" - literally: "The troll woman's horn."
Skessuhornið brosir við okkur.

Meanwhile, on another road...
Nature's beauty all around us.
Kvennaliðið sá um að hlaupa frá Skorradalsvatni að Hvanneyri. Fegurð náttúrunnar er allsstaðar.

We made it! Taking our reward in the Borganes Bakery, Geirabakarí. We were invited to stay in the school in Borgarnes and to the pool in Borgarnes. Thank you very much!
Eftir að búið var að hlaupa á Hvanneyri, hittust liðin í Geirabakarí.
Gisting var í boði Grunnskólans á Borgarnesi og okkur var boðið í sund á Borgarnesi. Kærar þakkir!