maí 30, 2014 Live from the road

Hvanneyri - Varmaland

Reported by Uddipan Brown 40.0 km

On our way to our first school of the day, we were again inspired by the beauty and vastness that is Iceland.

Áleiðis að fyrsta skóla dagsins og ávallt blasir Skarðsheiðin við okkur í fegurð sinni.

At Hvanneyri School.

Í Grunnskóla Borgarfjarðar - Hvanneyri.

The children enjoyed our skits on harmony.

Börnin höfðu gaman af leikþáttum okkar um sátt og samlyndi.

The teachers really got the message and offered a message of their own....

Kennararnir kunnu vel að meta skilaboð Friðarhlaupsins og skrifuðu falleg skilaboð til okkar:

"Peace in sunshine
Peace in calm water
Peace in a young heart
Peace in a bright smile."

"Friður í sólargeisla
Friður í liggnu vatni
Friður í ungu hjarta
Friður í björtu brosi."

A certificate of appreciation from the Peace Run to Hvanneyri School.

Við veittum Hvanneyrardeild viðurkenningaskjal fyrir þátttökuna.

After our presentation to the school, we were invited to breakfast. The schools are equipped with excellent kitchens and dedicated cooks. No wonder the kids look so healthy.

Að lokinni kynningunni okkar var okkur boðið í morgunmat. Skólinn var vel búinn af eldhúsi og ástríðufullum kokkum. Það er því ekki skrýtið að börnin hafi svo heilbrigt útlit.

Checking out New Zealand. Is it really at the bottom of the map?

Þessi leitar að Nýja-Sjálandi. Er það virkilega á botni kortsins?

This is the Polynesian way with flowers.

Hér gefur að líta hvernig menn prýða sig með blómum á Kyrrahafseyjum.

On the road again....

Af stað á nýjan leik...

Sharing the message at Kleppjárnsreykir School.

Þá var komið að Grunnskóla Borgarfjarðar Kleppjárnsreykjum.

Someone with a message of their own.

And so we hit the road to Varmaland.

In our final presentation to schools of the 2014 Peace Run in Iceland, we shared the message of the Peace Run with the children and teachers of Varmaland School.

Síðasta skólaheimsókn okkar í Sri Chinmoy heimseiningar Friðarhlaupinu á Íslandi 2014 var í Grunnskóla Borgarfjarðar Varmalandi.

Carrying Deeptaksha for the last time.

So flowers behind the ear is not just a Polynesian thing?

Það lítur út fyrir að það sé ekki bara á Kyrrahafseyjum sem menn prýða sig með blómum.

All three schools we visited today are actually 3 sections of one school, headed by principal Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir. She kindly invited us to stay overnight at Varmaland School, which we did after completing our running mileage for the day. Once Sri Chinmoy gave a speech in Iceland where he said: "Real peace is the opening of the heart". We feel that the success of the Peace Run comes from kind and open-hearted people such as Ingibjörg and all the students and teachers who share our message.

Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir, sem er skólastjóri Grunnskóla Borgarfjarðar, og því yfir öllum þremur skóladeildunum, bauð okkur að gista á Varmalandi í nótt, sem við þáðum með ánægju og þökkum. Sri Chinmoy sagði eitt sinn: "Raunverulegur friður er opið hjarta." Árangur Friðarhlaupsins byggist á fólki eins og Ingibjörgu, nemendunum og kennurunum, sem mæta okkur með opnu hjarta.

Time to go. Hi fives all round!

Komin er kveðjustund. "Gef mér fimm!"

A farewell hug.

See you next time!

Sjáumst í næsta skipti!

Ok, where to now?

Og hvert nú?

The 2014 Iceland Peace Run Women's Team.

Kvennalið Friðarhlaupsins á Íslandi 2014.

A mural at Varmaland School. Everyone gets to hold the torch.

Feeling the need for speed.

Many rivers to cross...

We crossed four bridges within 3 kilometres that afternoon....

....But this was by far the nicest. Finishing our mileage for the day.
In our comments book today, we read the following comment:
"Peace.
Inner peace lights our way
may it follow you wherever you go.
It shall appear wherever people come together."

Í tilvitnanabók dagsins gefur að líta þessa tilvitnun:
"Friður.
Innri friður lýsir okkar
hann fylgi ykkur hvert sem þið farið.
Hann mun birtast í öllum samskiptum manna í milli."

Torch carried by
Anne Leinonen (Finland), Apaguha Vesely (Czech Republic), Danival Toffolo (Iceland), Deeptaksha Mihaylov (Bulgaria), Indu Tamborini (Switzerland), Suren Suballabhason (Iceland), Uddipan Brown (New Zealand), Zuzana Klásková (Czech Republic).  
Photographers
Apaguha Vesely, Suren Suballabhason
The torch has travelled 40.0 km from Hvanneyri to Varmaland.

Latest reports from Iceland - 2024

view all

Latest reports - around the world:

view all