We started in the highlands where we left off yesterday
Við hófum hlaup á hálendinu
Natural hot pool
Krosslaug
The glacier is never far away
Ávallt sést í jökulinn
It's impossible not to be moved by the peace of Iceland in these beautiful surroundings
Friðurinn í íslensku náttúrunni hefur óneitanlega áhrif á hlauparana
Arriving at Þingvellir national park and all the tourists wanted to hold the Torch and make a wish for peace
Þegar við komum að Þingvöllum vildu allir ferðamennirnir halda á Friðarkyndlinum og leggja fram sínar óskir um frið í heimi
At Mosfellsbær, the local running club, Mosóskokk joined us
Í Mosfellsbæ slógust í hópinn Mosóskokkararnir
The Peace Tree of Mosfellsbær, planted 2 years ago
Friðartréð í Mosfellsbæ, sem plantað var fyrir 2 árum
Entering into Reykjavík, the first district is Grafarvogur, where the running club, Skokkhópur Fjölnis joined us. They have run with us many times before
Í Grafarvogi bættist Skokkhópur Fjölnis í hópinn, en þau hafa hlaupið margsinnis áður með okkur
The next district was Grafarholt, where the running club Fram joined us. By now, we were quite a large group
Í Grafarholti bættist Skokk- og gönguhópur Fram í hópinn
Feeling the joy of peace
This lady ran with us 14km and her son joined her for the last steps
Our final destination of today: The Peace Tree of Reykjavík, where we'll have the opening ceremony tomorrow. Many thanks to all the runners for joining us; many of them ran about 15km with us!
Komið að friðartré Reykjavíkurborgar þar sem opnunarathöfnin fer fram á morgun. Kærar þakkir hlauparar fyrir samfylgdina! Mörg þeirra hlupu 15km með okkur.
Torch carried by Apaguha Vesely(Czech Republic),
Jóhann Fannberg(Iceland),
Pathik Kozub(Czech Republic),
Pierre Lantuas(France),
Pranava Runar Gigja(Iceland),
Suren Suballabhason(Iceland),
Udayachal Šenkýř(Czech Republic).
Photographers
Apaguha Vesely
The torch has travelled
110.0 km
from Brautartunga to Reykjavík.