júlí 4, 2015 Live from the road

Heimaland - Kirkjubæjarklaustur

Reported by Suren Suballabhason 132.0 km

Iceland is a land of a thousand waterfalls: yesterday we visited the majestic Seljalandsfoss, today the powerful Skógafoss graced us.

Ísland er land þúsund fossa: í gær hlupum við fram hjá Seljalandsfossi, í dag Skógafossi.

This is the famous glacier, Eyjafjallajökull, whose volcanic eruption stopped most of Europe's air traffic in 2010. Its towering presence made itself felt for most of the day.

Hér gefur að líta Eyjafjallajökul, en hann var sýnilegur í mest allan dag.

Eyjafjallajökull is here on the left, but on the right is another glacier, Mýrdalsjökull, under whose ice sleeps another volcano: Katla.

Hér gefur að líta Eyjafjallajökul á vinstri hönd og Mýrdalsjökul á hægri hönd. Myndin er tekin frá Dyrhólaey.

This kind of black sand beach dots the southern coastline of Iceland.

Svartur sandur við suðurströndina.

On Dyrhólaey, we came across a colony of puffins, the cutest birds imaginable.

Á Dyrhólaey sáum við lunda.

At some point it got quite windy today and the terrain was rather flat and without cover, but our runners pressed on.

Menn létu það ekki á sig fá þó þeir hlypu með vindinn í fangið mestan daginn.

At any given point today, you could stop and enjoy nature.

Það var sama hvar áð var, ávallt mátti finna fegurð í náttúrunni.

Getting closer to Kirkjubæjarklaustur, we met these tourists from Germany who joined us for a bit.

Er við nálguðumst Kirkjubæjarklaustur hittum við þessa þýsku ferðamenn sem hlupu með okkur nokkurn spöl.

The lava is here all around, most of it moss-covered.

Hraunið er út um allt, mest allt undir mosa.

At Kirkjubæjarklaustur, the local kids came out to greet us.

Á Kirkjubæjarklaustri tók á móti okkur fríður hópur.

We ran around the six continents and met typical animals from each continents, such as this kangaroo in Australia...

Við hlupum í kring um heimsálfurnar og hittum þar dæmigerð dýr, eins og þessa kengúru í Ástralíu...

...and this lion in Africa.

...og þetta ljón í Afríku.

After the ceremony we played a game of soccer with the kids, which the kids won 2-1, just like the Iceland national team recently beat Czech Republic 2-1.

Eftir athöfnina kepptum við í fótbolta. Krakkarnir unnu 2-1, rétt eins og landsliðið gerði um daginn gegn Tékkum.

After a hard day of running, what can be better than eating a stylish French dinner from our own Pierre?

Eftir langan hlaupadag, hvað gæti verið betra en að gæða sér á hnossgæti úr franska eldhúsi Pierres?

Torch carried by
Apaguha Vesely (Czech Republic), Danival Toffolo (Iceland), Hridananda Ramón (Colombia), Neelabha Šenkýřová (Czech Republic), Pathik Kozub (Czech Republic), Pierre Lantuas (France), Salil Wilson (Australia), Samviraja Gori (Italy), Silvia Di Nunzio (Italy), Sonali Ramón (Colombia), Suren Suballabhason (Iceland), Udayachal Šenkýř (Czech Republic), Zuzana Klásková (Czech Republic).  
Photographers
Apaguha Vesely, Pierre Lantuas
The torch has travelled 132.0 km from Heimaland to Kirkjubæjarklaustur.

Latest reports from Iceland - 2024

view all

Latest reports - around the world:

view all