júlí 5, 2015 Live from the road

Kirkjubæjarklaustur - Höfn

Reported by Salil Wilson 160.0 km

We started the day by thanking one of the women from the "Kirkjubæjarklaustur Ladies Society" who very kindly let us into the school. We met them at the information centre as they were having a bake sale to raise money for an up coming trip to Edinburgh.

Við hófum daginn með því að þakka Kirkjubæjarskóla og Karítas frá kvenfélaginu, sem leyfðu okkur að gista og hleyptu okkur inn í skólann.

We stopped in at Kjarval supermarket to pick up our groceries.

Enn einn daginn hófum með því að versla við Kjarval

Kjarval had very graciously offered to support the Run by providing us with food for the first week of the run. THANK YOU!

Því Kjarvalsverslanirnar styrktu hlaupið með því að bjóða okkur upp á mat fyrir 5 daga. Kærar þakkir!

The scale of landscape features is truly unparalleled.

Ávallt sést til fallegra fjalla.

Each feature has its own personality and Icelandic mythical culture weaves fantastic animated stories into these powerful cliffs and bluffs that are intricately laced with both fine and powerful water falls.

Sérhvert fjall býr yfir sínum eigin persónuleika og íslenskar goðsagnir spinna sagnavef um þessa kröftugu hamra sem gjarnan búa yfir fallegum og kröftugum fossum.

Today was exceptionally windy, particularly for one team.

Í dag var einstaklega vindasamt, sérstaklega fyrir annað liðið.

The wind was 80 kilometers per hour (50 mph) with some gusts far exceeeding that.

Vindurinn var um 80km/klst. og náðu sumar hviðurnar töluvert meiri hraða.

To make matters worse it was a total head wind.

Í ofanálag þá var þetta mótvindur.

Today we ran by some huge glaciers.

Í dag hlupum við á Vatnajökulssvæðinu.

Udayachal battles the head wind.

Udayachal beitir sér gegn vindinum.

Pathik strains into the 80 kmh wind.

Pathik á móti 80km/klst. af vindi.

Danival's hair tells a story of a very stiff head wind.

Á hári Danivals má sjá hve stífur vindurinn var.

Apaguha pushes against the gale force winds.

Apaguha ýtir á móti hafrokinu.

Getting up close to the glacier.

Við nálguðumst jökulinn.

Anyone fancy a swim?

Má bjóða til sunds?

Suren navigates his way through the icebergs that were deposited on the black sand beach.

Suren sikksakkar fram hjá ísjökum á Breiðamerkursandi.

Team Italia thought they were on the Sicilian beaches.

Ítölsku stelpurnar tóku á mót ströndinni eins og hún væri á Sikiley.

Mother and son ice scuplture.

Ísskúlptur af móður og syni.

There were lots of remarkable figures to be found in the ice.

Sjá mátti margar undraverðar ísmyndir.

Some people even came here to get married.

Hingað kemur fólk til að gifta sig!

Our next activity was a boat ride out into the glacial lagoon.

Næst var okkur boðið í bátsferð á jökulsárlóni.

The captain held the torch.

Skipperinn með Friðarkyndilinn.

Some 1000 year old ice makes it onto boat.

1000 ára gamall ís kemur um borð.

Our guide, a spanish gentleman, pointed out many of the fascinating facts.

Hinn spænski leiðsögumaður okkar benti okkur á margar athyglisverðar staðreyndir.

Our friend, the ever present and quite agressive arctic tern, caught some breakfast.

Krían ávallt á sveymi og hér búin að ná sér í morgunmat.

This man followed us for the entire tour. His job is to rescue anyone should they fall in.

Björgunarbátur fylgdi okkur alla leið.

Today was Hridananda's last day.

Þetta var síðasti dagur Hridananda.

He went out first to run.

Hann hóf hlaup dagsins.

Pierre met lots of French compatriots today.

Pierre hitti marga franska landa sína í dag.

Salil leaves the mountains behind.

Salil með fjöllin í baksýn.

Pierre gets his feet wet.

Pierre leggur í 5 gráðu heitt ísvatnið.

An Icelandic delicacy - glacial ice.

Jökulís, dásamlegur á bragðið!

Suren crosses the iceberg river.

Suren hleypur yfir brúna yfir jökulsárlón.

The boat drives straight ino the water so it is pretty handy. A big THANK YOU Jökulsárlón for the free ride!

Kærar þakkir Jökulsárlón fyrir bátsferðina!

And then we had to run about 40 more kilometers.

Og enn átti eftir að hlaupa 40km.

We were really delighted to receive a meal for the team.

En svo var okkur boðið upp á ókeypis máltíð.

The Pakkhus restaurant gave us a delicious meal.

Í hinum glæsilega veitingastað Pakkhúsinu. Kærar þakkir!

Torch carried by
Apaguha Vesely (Czech Republic), Danival Toffolo (Iceland), Hridananda Ramón (Colombia), Neelabha Šenkýřová (Czech Republic), Pathik Kozub (Czech Republic), Pierre Lantuas (France), Salil Wilson (Australia), Samviraja Gori (Italy), Silvia Di Nunzio (Italy), Sonali Ramón (Colombia), Suren Suballabhason (Iceland), Udayachal Šenkýř (Czech Republic), Zuzana Klásková (Czech Republic).  
Photographers
Apaguha Vesely, Pierre Lantuas
The torch has travelled 160.0 km from Kirkjubæjarklaustur to Höfn.

Latest reports from Iceland - 2023

view all

Latest reports - around the world:

view all