A new day. Samviraja on the road to Egilsstaðir
Dagurinn byrjaði á því að hlaupið var til Egilsstaða.
In Egilsstaðir we met young footballers from the sportsteam Höttur
Á Egilsstöðum tóku ungt íþróttafólk úr félaginu Höttur á móti okkur
they all held the peace torch..
Þau héldu öll á kyndlinum ..
... and ran with us
... og hlupu með okkur
Two girls and a panda
Tvær stelpur og pandabjörn
Thank you Höttur and see you next time!
Takk fyrir okkur!
Samviraja and her family
Samviraja með fjölskyldunni
winter in July
Vetrarbraut í júlí
on the way to Seyðisfjörður
á leið til Seyðisfjarðar
The first ones to welcome us in Seyðisfjörður
Hinir fyrstu til þess að taka á móti okkur á Seyðisfirði
Mangia cavallino........
borðaðu kæri hestur....!
They enjoyed our company
Þeir höfðu mjög gaman að okkur
Long journey
Ferðin langa..
We met a fantastic group of people who ran with us into the village
Við hittum frábæran hóp hlaupara á Seyðisfirði sem hlupu með okkur inn í bæinn
We ended our run by the Peace Tree that we planted two years ago when we visited Seyðisfjordur. The tree is growing well!
Við enduðum hjá friðartrénu sem var gróðursett þegar við heimsóttum Seyðifjörð fyrir tveimur árum síðan. Það dafnar mjög vel!
A moments peace can and will save the world.
Friðarstund getur og mun bjarga heiminum.
New peace wishes
nýjar óskir um frið
Everybody joined us in singing the World Harmony song
Allir tóku þátt í að syngja lag friðarhlaupsins
Unnur received a Certification of Appreciation on behalf of the town of Seyðisfjörður. She is also head of the local running club.
Unnur tók við viðurkenningarskjali sem þakklætisvotti fyrir þátttökuna fyrir hönd Seyðisfjarðar. Hún er einnig formaður hlaupahóps Seyðisfjarðar.
Seyðisfjörður is very beautiful, and so are the people. Thank you for a very warm meeting.
Seyðisfjörður er virkilega fallegur og fólkið líka. Takk fyrir hlýjar og innilegar móttökur.
The "grasscutter" Jón also made his wish for peace.
"Sláttumaðurinn" Jón sendi einnig ósk um frið
These sisters came and made a wish for peace.
Þessar systur komu og óskuðu sér friðar
Neelabha and Zuzka tasting some Icelandic herbs
Neelabha og Zuzka að bragða á íslenskum jurtum.
The church of Seyðisfjörður
Seyðisfjarðarkirkja
Hótel Aldan invited us for a delicious soup.
Hótel Aldan bauð okkur í súpu sem bragðaðist einstaklega vel.
Our sincere gratitude!
Kærar þakkir fyrir okkur!
We had some challenges in our running on our way back..
Okkar biðu nokkrar hlaupaáskoranir á leiðinni tilbaka..
Meanwhile the men's team was heading to Eskifjörður.
Á sama tíma var karlaliðið að hlaupa að Eskifirði.
Salil battles yet another headwind... but at least is was downhill.
Salil fær vindinn í fangið einu sinni enn...en að minnsta kosti niður í mót í þetta sinn.
Filling the torch.
Fyllt á kyndilinn.
Our new friends in Eskifjörður.
Nýir vinir okkar í Eskifirði.
Salil decided to take what looked like a short cut on the way to Neskaupstaður. It turned our to be quite a bit longer and harder.
Salil ákvað að "stytta sér leið" til Neskaupstaðar. Það reyndist vera lengri og erfiðari leið.
At the outskirts of Neskaupstaður Salil was met by some of the local Peace Lovers and Runners.
Þegar komið var að bæjarmörkum Neskaupstaðar bættust margir heimamenn í hópinn.
More and more joined as we got closer to town.
Fleiri og fleiri bættust við er við nálguðumst bæinn.
Lot's of tulips were blooming.
Túlípanarnir voru í fullum blóma.
We arived at the sports field where even more children were pracitising football.
Við enduðum á knattspyrnuvellinum, en þar bættust við krakkar af fótboltaæfingu.
Then we had a relay race.
Og svo kepptum við í boðhlaupi.
Learned the Peace Run song composed by Sri Chinmoy.
Lærðum friðarhlaupslagið sem Sri Chinmoy samdi.
We smiled a lot.
Og allir brostu.
We had a delicious lunch very kindly provided by the Hildibrand Hotel.
Sveitarfélagið og Hildibrand Hotel útveguðu okkur gómsæta súpu í hádegisverð.