júlí 11, 2015 Live from the road

Kópasker - Mývatn

Reported by Salil Wilson 109.0 km

Dawn in Kópasker

Dögun á Kópaskeri.

We were sorry to say goodbye to Laufey, Samviraja and Silvia today.

Í dag þurfum við, með trega í hjarta, að kveðja Laufeyju, Samviröju og Silviu.

Neelabha starts off at a brisk pace.

Neelabha byrjar daginn á góðum hraða.

Vasko met a tall farmer.

Vasko hitti sannkallaðan stórbónda.

Zuzka and Neelabha met a rather odd woman working in the field.

Zuzka og Neelabha hittu frekar undarlega konu á akrinum.

Suren on a quiet road.

Suren á rólegum vegi.

Pierre was running fast today.

Pierre hljóp hratt í dag.

An impromptu meeting.

Óvæntur fundur.

We dropped in at a regional sports meet.

Við heimsóttum Ásbyrgismótið.

We had a moment of silence for Peace.

Allir viðhöfðu friðarstund.

Passed the torch around.

Og Friðarkyndillinn var látinn ganga.

We had met a number of these children over the previous days in their respective villages.

Við höfðum hitt nokkra af krökkunum í Þórshöfn í gær.

The volunteer rescue team.

Björgunarsveitin.

Vasko on his second last day.

Vasko á sínum næstsíðasta degi.

While Salil was running Jennifer and Nirav from Oregon stopped their car, leapt out and ran about 400 meters with him. Now that's enthusiastic!

Jennifer og Nirav frá Oregon, Bandaríkjunum, sáu Salil hlaupa, stöðvuðu bílinn og hlupu með honum í um 400m af miklum eldmóð!

Pierre grabs the wrong flag.

Pierre tekur vitlausan fána.

Now he's got the correct one.

En fær svo þjóðfánann undir rest.

There was a fair bit of rain today.

Það var töluverð rigning í dag.

So when we got to Húsavík we stopped in for a hot chocolate.

Og því ákváðum við að fá okkur heitan drykk á Húsavík.

See how windy it is sometimes.

Hér má sjá hversu vindasamt það getur orðið.

We presented the Peace Run at the beginning of a football match between a team from Húsavík and Reykjavík.

Við kynntum Friðarhlaupið við upphaf leiks Völsunga og Berserkja í 3. deildinni.

The opposing captains hold the torch.

Fyrirliðarnir sameinast um Friðarkyndillinn.

Suren with the football match organizer.

Kjartan Páll sem skipulagði þennan viðburð með kyndilinn.

Some young peace lovers from Mývatn.

Við hittum þessa ungu friðelskendur á Reykjahlíð.

We had a rejuvenating visit to the Green Lagoon.

Dagurinn endaði með endurnærandi heimsókn í Jarðböðin.

Torch carried by
Laufey Haraldsdottir (Iceland), Neelabha Šenkýřová (Czech Republic), Pierre Lantuas (France), Salil Wilson (Australia), Samviraja Gori (Italy), Silvia Di Nunzio (Italy), Suren Suballabhason (Iceland), Vasko Jovanov (North Macedonia), Zuzana Klásková (Czech Republic).  
Photographers
Pierre Lantuas, Vasko Jovanov
The torch has travelled 109.0 km from Kópasker to Mývatn.

Latest reports from Iceland - 2024

view all

Latest reports - around the world:

view all