júlí 13, 2015 Live from the road

Akureyri - Hofsós

Reported by Salil Wilson 126.0 km

Today we were joined by Vajin who is an elite trail runner from New Zealand. He got us off to a good start by running the first 27 km.

Í dag bættist í hópinn Vajin frá Nýja-Sjálandi, sem er sannkallaður úrvalshlaupari. Hann hóf daginn með því að hlaupa fyrstu 27km fyrir okkur.

Akureyri's church

Kirkjan á Akureyri.

Some of the local inhabitants of Akureyri.

Grýla og Leppalúði.

Our first event of the day was with the local kids in Akureyri.

Fyrst hittum við krakkana á Akureyri.

We stopped by to say hi to Suren's grandfather, Torfi Leósson.

Við komum við hjá Torfa Leóssyni, afa Surens.

We finally caught up with Vajin 27km out of town.

Að lokum hittum við Vajin, kominn 27km áleiðis að Dalvík.

Salil ran next with some beautiful scenery to keep him company.

Salil með fagran Eyjafjörðinn í baksýn.

Our next stop was in the village of Ólafsfjörður.

Næst hittum við krakka á Ólafsfirði.

It was lots of fun running around the square.

Það var gaman að hlaupa á torginu.

With 35 km to go we met our seven heroes of Hofsós. There's only five of them in this photo as two more were to join us later. They had bravely committed to running the final 35 km into Hofsós.

Þegar 35km voru eftir, hittum við hetjur dagsins, sem ætluðu að hlaupa með okkur að Hofsósi. Tvö eru ekki á þessari mynd, því þau slógust í hópinn síðar. Við verðum að þakka sérstaklega Bjarka Má Árnasyni (með kyndilinn) se skipulagði þátttöku þeirra.

Suren ran the first 5 km with Kristinn Knörr Jóhannesson, who is only 15 years old.

Suren hljóp fyrsta spölinn með Kristni Knerri Jóhannessyni, sem er aðeins 15 ára, en í hörkuformi.

Then Jón Örn Eiríksson took over, at only 14 years of age, he made the 5km seem easy.

Þá tók við Jón Örn Eiríksson, 14 ára, og lét 5km líta út fyrir að vera létt mál.

Salka Einarsdóttir ran the next 5km at a blistering pace.

Salka Einarsdóttir hljóp næstu 5km á góðum hraða.

Eyþór Ernir had the next section and equalled his best time ever for the 5km, but he has only just started running!

Eyþór Ernir tók næstur við og jafnaði besta tíma sinn fyrir 5km, en hann er nýlega byrjaður að hlaupa að einhverju marki.

It was then time for our enthusiastic organizer, Bjarki Már Árnason.

Þá var komið að áhugasama skipuleggjandanum, Bjarka Má Árnasyni.

Next to last was Sjöfn Einarsdóttir, who finished at a whoopping pace.

Næstsíðust var Sjöfn Einarsdóttir sem tók mikinn endasprett.

Last would be Ester María Eiríksdóttir, 14 year old, twin sister to Jón Örn. They are pictured here with their mother and two sisters, outside their grandparents' farm.

Síðust var Ester María Eiríksdóttir, 14 ára, tvíburasystir Jóns Arnar. Hér eru þau saman á mynd ásamt móður sinni og systrum fyrir utan býli afa síns og ömmu.

We arrived in Hofsós safe and sound with lots of smiles and a deep sense of achievement.

Komið var að Hofsós, allir sælir og kátir og ánægðir með daginn.

The swimming pool in Hofsós looks out over the fjord.

Sundlaugin á Hofsósi.

Torch carried by
Ashadeep Volkhardt (Australia), Edyta Wolska (Poland), Pierre Lantuas (France), Salil Wilson (Australia), Suren Suballabhason (Iceland), Vajin Armstrong (New Zealand), Zuzana Klásková (Czech Republic).  
Photographers
Pierre Lantuas, Salil Wilson
The torch has travelled 126.0 km from Akureyri to Hofsós.

Latest reports from Iceland - 2024

view all

Latest reports - around the world:

view all