feb. 7, 2016 Live from the road

Reykjavík

Reported by Suren Suballabhason 1.0 km

We were fortunate to be invited to make an appearance at Stórmót ÍR, one of the main track meets in the winter. This is a track meet for kids and adults.

Það var okkur mikil ánægja að fá að koma fram á Stórmóti ÍR í dag, en þetta er einn aðal frjálsíþróttaviðburður vetrarins.

The track meet is international and many competitors come from the Faroe Islands, who we know from our Peace Runs there. For example, Vibeka Sivertsen (on the right, holding the Torch). She ran with us two years ago in the Faroe Islands.

Stórmótið er alþjóðlegt og margir keppendanna koma frá Færeyjum, svo sem Vibeka Sivertsen (heldur á kyndlinum í hægri hendi). Hún hljóp með okkur fyrir tveimur árum í Færeyjum.

And off we went! We ran an honourary loop for peace and many of the participants joined us.

Og svo var farið af stað! Við hlupum heiðurshring og margir þátttakendur slógust í hóp með okkur.

A big THANK YOU to Margrét Héðinsdóttir, main organizer, who made it all possible.

Kærar þakkir Margrét Héðinsdóttir, aðalskipuleggjandi, sem gerði okkur þetta mögulegt.

As we were leaving, we had a chance meeting with super athlete Aníta Hinriksdóttir, World Youth and European Junior Champion in the 800m in 2013. Pictured on her left is her younger sister, Iðunn Björg Arnaldsdóttir.

Á leiðinni út hittum við frjálsíþróttadrottninguna Anítu Hinriksdóttur, sem sameinaðist um friðarkyndilinn með yngri systur sinni, Iðunni Björgu. Aníta hafði einmitt unnið 400m hlaup kvenna daginn áður og sett mótsmet í leiðinni.

Moments ago, this picture had been taken from the winners of the girls 14 and under 800m race. Iðunn came second, but the winner, Maria Biskopstø (in yellow), is another good friend from the Peace Run in Faroe Islands.

Stuttu áður hafði þessi mynd verið tekin af sigurvegurum í 800m hlaupi stúlkna 14 ára og yngri. Iðunn varð önnur, en sigurvegarinn, Maria Biskopstø (í gulu), er góður vinur frá friðarhlaupinu í Færeyjum.

The organizers gave us medals for our participation...

Skipuleggjendurnir veittu okkur þátttökuverðlaun...

...and they tasted real!

...sem brögðuðust eins og skíra gull!

Torch carried by
Chahida Hammerl (Iceland), Danival Toffolo (Iceland), Hridananda Ramón (Colombia), Hristo Hristov (Bulgaria), Laufey Haraldsdottir (Iceland), Suballabha Torfason (Iceland), Suren Suballabhason (Iceland), Tihomir Cundić (Croatia), Vasko Jovanov (North Macedonia).  
Photographers
Suballabha Torfason, Vasko Jovanov
The torch has travelled 1.0 km in Reykjavík.

Latest reports from Iceland - 2023

view all

Latest reports - around the world:

view all