
Suren writing a press release early in the morning....
Suren skrifar fréttatilkynningu snemma um morguninn...

...which was picked up by Skessuhorn, the webmedia for West-Iceland, a couple of hours later.
...sem birtist í vefmiðli Skessuhorns.

We are joined by Nirbhasa, Mandra and Ashadeep for the next couple of days. Here we are thanking the staff of Gistiheimilið Snjófell for their kind hospitality.
Í dag bættust í hópinn Nirbhasa, Mandra og Ashadeep og verða með okkur næstu tvo daga. Á þessari mynd þökkum við gestrisni Gistiheimilisins Snjófells.

Preparing to ascend the glacier Snæfellsjökull.
Við gerum okkur klár til að fara upp á Snæfellsjökul.

At the top, the wind was blowing so strongly that it was hard to stay on our feet.
Þegar upp á topp var komið var stormurinn svo sterkur að það var erfitt að standa í lappirnar.

A big thank you to Snæfellsjökull Glacier Tours for giving us the ride.
Kærar þakkir Snæfellsjökull Glacier Tours fyrir að keyra okkur upp á topp.