maí 26, 2016 Live from the road

Grundarfjörður - Stykkishólmur

Reported by Uddipan Brown 44.0 km

In an absolutely howling wind, Suren and Tihomir set out for Grundarfjörður.

Suren og Tihomir hófu hlaup í átt að Grundarfirði í algjörum bálvindi.

Because the wind was so strong all day, we had to give our presentations indoors. Our first school was Grunnskóli Grundarfjarðar.

Í ljósi þess að vindurinn var svo sterkur í dag þurftum við að halda friðarhlaupskynningarnar innandyra. Fyrsti skólinn var Grunnskóli Grundarfjarðar.

We make no apologies for showcasing the Snæfellsnes region's stunning natural beauty as the star of this report.

Okkur dettur ekki í hug að biðjast afsökunar á því að við birtum svo mikið af myndum af fagri náttúru Snæfellsness.

These are the children of Grunnskóli Stykkishólms, our final school of the 2016 Iceland Peace Run.

Síðasti skóli íslenska friðarhlaupsins 2016 var Grunnskóli Stykkishólms.

This is Gunnar Svanlaugsson, the school Principal, who will be retiring soon after 32 years of dedicated service to the children of Stykkishólmur. We know that the local community will miss him like anything.

Hér gefur að líta Gunnar Svanlaugsson, skólastjóra, sem mun senn láta af störfum eftir 32 ár af þjónustu við börn Stykkishólms. Við þykjumst vita að samfélagið muni sakna hans.

Despite being blown over by the wind and injuring her knee, Nipura carried on and completed the last nine kilometres of the Peace Run. What a trooper!

Þrátt fyrir að lenda í svakalegri vindhviðu og meiða sig á hné í leiðinni, hélt Nipura áfram og kláraði síðustu 9 kílómetra friðarhlaupsins. Þvílíkur liðsmaður!

Torch carried by
Nipura Ingram (Cook Islands), Suren Suballabhason (Iceland), Tihomir Cundić (Croatia), Uddipan Brown (New Zealand).  
Photographers
Nipura Ingram
The torch has travelled 44.0 km from Grundarfjörður to Stykkishólmur.

Latest reports from Iceland - 2023

view all

Latest reports - around the world:

view all