sept. 26, 2016 Live from the road

Reykjavík

Reported by Suren Suballabhason

Althingi, Iceland's parliament, outside of which we will have our meeting today.

Alþingi Íslands, en hér fyrir utan verður viðburðurinn okkar í dag.

And our honoured guests today, members of the Icelandic parliament, one representative for each party.

Og okkar heiðruðu gestir í dag, íslenskir þingmenn, einn úr hverjum flokki.

Ásmundur Friðriksson for Sjálfstæðisflokkurinn.

Páll Valur Björnsson for Björt framtíð

Oddný Guðrún Harðardóttir for Samfylkingin

Willum Þór Þórsson for Framsóknarflokkurinn.

Katrín Jakobsdóttir for Vinstrihreyfingin grænt framboð.

The parliamentarians all joined hands with the Torch and Inga Dóra Markussen, representing Greenland, joined in.

Þingmennirnir héldu öll saman á friðarkyndlinum og Inga Dóra Markussen, sem fulltrúi Grænlendinga, tók líka þátt.

And then we took a few steps for peace!

Og svo var hlaupið fyrir frið!

Handing out special gifts on the occasion of our first trip to Greenland.

Sérstakar gjafir gefnar í tilefni af fyrstu heimsókn okkar til Grænlands.

And then, as we were about to leave, a wonderful surprise, Ásta Guðrún Helgadóttir from Píratar joined us.

Og um það bil sem við vorum að segja það gott kom Ásta Guðrún Helgadóttir frá Pírötum.

Now we had representatives of all 6 parties in the Icelandic parliament sending their good wishes for peace to Greenland and beyond.

Nú voru fulltrúar frá öllum 6 þingflokkunum mættir til að senda sínar góðir friðaróskir til Grænlands og áfram.

And they agreed to do the whole program all over again!

Og þau voru tilbúin að fara í gegnum alla dagskrána aftur með okkur!

Presenting a lovely Jharna-Kala painting titled "Oneness" by Sri Chinmoy, the Peace Run's founder, to the West-Nordic council. Inga Dóra is the General Secretary for the council and this is a forum where Greenland, Iceland and the Faroe Islands work together.

Við gáfum Vestnorræna ráðinu þessa fallegu Jharna-Kala mynd sem nefnist "Oneness" og er eftir Sri Chinmoy, stofnanda friðarhlaupsins. Inga Dóra er aðalritari Vestnorræna ráðsins, en það er vettvangur fyrir samvinnu Grænlands, Íslands og Færeyja.

Some final press-releases from the airport.

Nokkrar fréttatilkynningar sendar frá flugvellinum.

The team enjoying their lunch.

Our destination.

And then it's off to Greenland!

Og svo er lagt í hann til Grænlands!

Some final shots from Iceland. Tomorrow a brand new adventure begins.

Síðustu myndirnar frá Íslandi. Á morgun hefst alveg nýtt ævintýri!

Torch carried by
Apaguha Vesely (Czech Republic), Harita Davies (New Zealand), Hridananda Ramón (Colombia), Laufey Haraldsdottir (Iceland), Marc Voelckner (Germany), Palash Bosgang (United States), Prapti Jensen (Canada), Shyamala Stott (Great Britain), Suren Suballabhason (Iceland).  
Photographers
Apaguha Vesely

Latest reports from Iceland - 2024

view all

Latest reports - around the world:

view all