
Today we ran in the neighbourhood of Breiðholt, but the culture house of Breiðholt had a program dedicated to peace today.
Í dag hlupum við vítt og breitt um Breiðholt, í tilefni af friðarþemanu í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi í dag.

Runners from sports club ÍR ran with us all the way today.
Hlauparar úr skokkhópi ÍR fylgdu okkur alla leið í dag.

Arriving at the culture house Gerðuberg in Breiðholt neighbourhood and these sweet children came out to meet us.
Komið að Menningarmiðstöðinni Gerðubergi og þessi indælu börn tóku á móti okkur.

Lighting a peace candle with the Torch. The candle would stay lit indoors, for the indoor activities.
Kveikt á friðarkerti með friðarkyndlinum. Kertið var svo fært inn og látið loga yfir daginn.

Arriving indoors, we find children creating peace birds.
Komið inn og þar eru krakkar að búa til friðardúfur og aðra fugla.