okt. 9, 2016 Live from the road

Reykjavík

Reported by Suren Suballabhason 10.0 km

Today we ran in the neighbourhood of Breiðholt, but the culture house of Breiðholt had a program dedicated to peace today.

Í dag hlupum við vítt og breitt um Breiðholt, í tilefni af friðarþemanu í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi í dag.

Taking a moment's peace before starting our run.

Við hugleiðum frið áður en lagt er í hann.

Runners from sports club ÍR ran with us all the way today.

Hlauparar úr skokkhópi ÍR fylgdu okkur alla leið í dag.

Thank you runners for joining with us!

Takk fyrir skokkhópur ÍR!

Arriving at the culture house Gerðuberg in Breiðholt neighbourhood and these sweet children came out to meet us.

Komið að Menningarmiðstöðinni Gerðubergi og þessi indælu börn tóku á móti okkur.

Kristín Þóra, the organizer from the culture house.

Kristín Þóra, skipuleggjandi viðburðarins.

Lighting a peace candle with the Torch. The candle would stay lit indoors, for the indoor activities.

Kveikt á friðarkerti með friðarkyndlinum. Kertið var svo fært inn og látið loga yfir daginn.

Arriving indoors, we find children creating peace birds.

Komið inn og þar eru krakkar að búa til friðardúfur og aðra fugla.

Downstairs, there's an exhibition of watercolours, made from the water that drains from Yoko Ono's Imagine Peace Tower in Viðey island off the coast of Reykjavík.

Á neðri hæðinni er sýningin Friðarvatn, vatnslitamyndir, þar sem notað er vatn sem rennur af friðarsúlu Yoko Ono í Viðey.

The artist, María Loftsdóttir.

Listamðurinn, María Loftsdóttir.

Torch carried by
Danival Toffolo (Iceland), Hridananda Ramón (Colombia), Laufey Haraldsdottir (Iceland), Sarvodaya Grigorevskyy (Ukraine), Suren Suballabhason (Iceland), Vasko Jovanov (North Macedonia).  
Photographers
Vasko Jovanov
The torch has travelled 10.0 km in Reykjavík.

Latest reports from Iceland - 2024

view all

Latest reports - around the world:

view all