
On the final day, on Monday the 23rd, the peace torch met children, teachers and adolescents, eager to spread peace around.
Síðasta dag Friðarhlaupsins á Íslandi, heimsótti Friðarhlaupið skóla, þar sem aldnir sem ungir voru ákafir í að leggja sitt af mörkum fyrir frið.

The day started at the school in Þorlákshöfn, where the children offered us their peace-drawings.
Dagurinn hófst í Grunnskólanum í Þorlákshöfn þar sem við tökum á móti friðarteikningum frá 6. bekkingum.

The stamp and passport game is always a big hit!
Sjaldan finnst krökkum leiðinlegt í vegabréfa- og stimplaleiknum.

Thank you so much, Þorlákshöfn, and after a short run...
Kærar þakkir, Grunnskólinn á Þorlákshöfn og svo var hlaupið og...

We met 15-year olds who had many deep concepts about peace, as we found out during our discussion.
Krakkarnir úr 10. bekk í Eyrarbakka höfðu margt merkilegt að segja um frið, eins og við fengum að kynnast.

Another short run and hello Stokkseyri! Our final destination for the day.
Svo var hlaupið stutt með krökkunum af Eyrarbakka og fyrr en varir vorum við komum í Barnaskólann á Stokkseyri.