sept. 23, 2019 Live from the road

Þorlákshöfn - Stokkseyri

Reported by Roxana Magdici, Suren Suballabhason 21.0 km

On the final day, on Monday the 23rd, the peace torch met children, teachers and adolescents, eager to spread peace around.

Síðasta dag Friðarhlaupsins á Íslandi, heimsótti Friðarhlaupið skóla, þar sem aldnir sem ungir voru ákafir í að leggja sitt af mörkum fyrir frið.

The day started at the school in Þorlákshöfn, where the children offered us their peace-drawings.

Dagurinn hófst í Grunnskólanum í Þorlákshöfn þar sem við tökum á móti friðarteikningum frá 6. bekkingum.

The stamp and passport game is always a big hit!

Sjaldan finnst krökkum leiðinlegt í vegabréfa- og stimplaleiknum.

Thank you so much, Þorlákshöfn, and after a short run...

Kærar þakkir, Grunnskólinn á Þorlákshöfn og svo var hlaupið og...

...welcome to Eyrarbakki!

...velkomin á Eyrarbakka!

We met 15-year olds who had many deep concepts about peace, as we found out during our discussion.

Krakkarnir úr 10. bekk í Eyrarbakka höfðu margt merkilegt að segja um frið, eins og við fengum að kynnast.

Another short run and hello Stokkseyri! Our final destination for the day.

Svo var hlaupið stutt með krökkunum af Eyrarbakka og fyrr en varir vorum við komum í Barnaskólann á Stokkseyri.

Stokkseyri was not only our final destination today, but the final destination of the Peace Run in Iceland this year. Thank you so much!

Stokkseyri var ekki einasta síðasti viðkomustaður okkar í dag, heldur síðasti viðkomustaður Friðarhlaupsins á Íslandi í ár. Kærar þakkir!

And you, dear reader? What are you doing to spread a peaceful atmosphere around yourself?

Og þá er spurt, kæri lesandi, hvað langar þig að gera til að skapa andrúmsloft friðar í þínu umhverfi?

Torch carried by
Ashirvad Zaiantchick (Brazil), Danival Toffolo (Iceland), Leila van der Hut (Netherlands), Nirbhasa Magee (Ireland), Roxana Magdici (Romania), Suren Suballabhason (Iceland).  
Photographers
Ashirvad Zaiantchick, Danival Toffolo, Roxana Magdici
The torch has travelled 21.0 km from Þorlákshöfn to Stokkseyri.

Latest reports from Iceland - 2024

view all

Latest reports - around the world:

view all