júlí 6, 2020 Live from the road

Reykjavík

Reported by Suren Suballabhason 2.0 km

Today starts a week-long Sri Chinmoy Oneness-Home Peace Run in Iceland! Local runners will run between places in Iceland, while our distant friends, that is, international Peace Runners who cannot travel here because of the situation, will join us by running their kilometres in their own countries. We will have many events this week in Iceland, including a 24-hour continuous Peace Run around the Tjörnin, the Pond in Reykjavík on Friday. Everyone is welcome to join us for this.

Í dag hefst vikulangt Sri Chinmoy heimseingar Friðarhlaup á Íslandi! Íslenskir hlauparar munu hlaupa á milli staða, á meðan "hinir fjarlægu vinir okkar", þ.e. alþjóðlegir Friðarhlauparar sem ekki geta komið hingað vegna ástandsins, munu taka höndum saman með okkur og hlaupa sína kílómetra í heimalandi sínu. Það verða ýmsir viðburðir skipulagðir þessa vikuna, m.a. 24-tíma hlaup allan sólarhringinn með friðarkyndilinn næsta föstudag, 10. júlí, í kringum Tjörnina og getur þá hver sem er komið og hlaupið með okkur - stutt eða langt - í þágu friðar.

We officially lit the Peace Torch by the Peace Tree, which the Mayor of Reykjavík planted in 2013.

Friðarkyndillinn í ár var tendraður við Friðartréð við Tjörnina í Reykjavík, sem borgarstjóri gróðursetti árið 2013.

This quote by Sri Chinmoy, the Peace Run founder reads:
"A moment's peace
Can and shall
Save the world."

Á skildinum fyrir framan friðartréð er tilvitnun í Sri Chinmoy, stofnanda Friðarhlaupsins.

And then off they go! We ran one loop around the Pond to commence the Iceland Peace Run this year.

Og svo var hlaupið af stað! Við hlupum einn hring í kringum Tjörnina til að fagna því að Friðarhlaupið væri hafið.

We met several peace-loving souls on our loop. Here are Annette and Torben from Denmark.

Við hittum fjölmarga friðelskendur á leiðinni. Hér eru Annette og Torben frá Danmörku.

This grove of cherry trees was planted as a sign of the eternal friendship and peace between Japan and Iceland.

Þessum kirsuberjatráalundi var plantað sem tákn um ævarandi vináttu og frið milli Japans og Íslands.

This peace-loving couple is originally from Israel.

Friðelskandi par sem er upprunalega frá Ísrael.

Our route took us by City Hall.

Leið okkar lá fram hjá Ráðhúsinu.

French peace-lovers. Thank you for your enthusiasm! Merci!

Franskir friðelskendur. Takk fyrir áhugann!

Frances was happy to hold the Torch, but her dog was more interested in the other dogs in the area...understandably, I suppose.

Frances var meira en til í að halda á kyndlinum, en hundurinn hennar hafði meiri áhuga á hinum hundunum á svæðinu. Sem er í sjálfu sér eðlilegt, býst ég við...

Stefán and Tristan proudly and happily holding the Torch and sending their heart's wishes for peace.

Stefán og Tristan taka höndum saman um kyndilinn og senda góða friðarstrauma til umheimsins.

Torch carried by
Laufey Haraldsdottir (Iceland), Nirbhasa Magee (Ireland), Suren Suballabhason (Iceland).  
Photographers
Suren Suballabhason
The torch has travelled 2.0 km in Reykjavík.

Latest reports from Iceland - 2024

view all

Latest reports - around the world:

view all