júlí 10, 2020 Live from the road

Reykjavík

Reported by Suren Suballabhason 168.0 km

(We now have added more photos, especially at the end). Good evening - or morning? Today we decided to run for 24 hours, from midnight to midnight, around the Pond in Reykjavík to celebrate the Peace Run. The start is, of course, by the Peace Tree, and Nirbhasa has the honour of being first to run.

(Nú er búið að bæta við fleiri myndum, sérstaklega aftast). Gott kvöld - eða góðan morgun? Í dag ákváðum við að hlaupa í heilan sólarhring, frá miðnætti til miðnættis, umhverfis Tjörnina í Reykjavík til að halda upp á Friðarhlaupið. Upphafið er að sjálfsögðu við Friðartréð í Reykjavík og það er Nirbhasa sem fær heiðurinn af því að byrja.

Midnight in Reykjavík.

Miðnætti í Reykjavík.

Even in the middle of the night we met nice people. Here are friends Emil and Breki.

Jafnvel um miðja nótt hittum við gott fólk. Hér eru vinirnir Emil og Breki.

Melanie from Germany had some nice thoughts about peace.

Melanie frá Þýskalandi hafði eitt og annað djúpviturt um frið að segja.

Vasuprada took over from Nirbhasa.

Vasuprada tók við af Nirbhasa.

Roxana was next and met many nice people.

Roxana var næst og hitti marga viðkunnanlega.

Showing the leaflet we handed out.

Sýnir bæklinginn sem við gáfum fólki.

Anna Kristinsdóttir, Human Rights Director of the City of Reykjavík.

Anna Kristinsdóttir, Mannréttindastjóri Reykjavíkurborgar.

Chahida was next.

Chahida var næst.

Chahida passing the Torch to Laufey.

Chahida afhendir Laufeyju kyndilinn.

Meditating on peace.

Hugleitt á frið.

Jarek from Poland said he was meditating on peace and then the Peace Run came.

Jarek frá Póllandi var að hugleiða á frið og svo birtist Friðarhlaupið!

Hridananda was next and then handed the Torch to Danival.

Hridananda var næstur og rétti svo Danival kyndilinn.

Danival with his sister Sólveig...

Danival með Sólveigu systur sinni...

...and his niece Nína.

...og Nína systurdóttir hans.

Þorsteinn had a very nice chat with us about the Peace Run.

Þorsteinn átti gott spjall við okkur um Friðarhlaupið.

This runner is from Romania.

Þessi hlaupari er frá Rúmeníu.

After Danival, Nirbhasa ran again.

Á eftir Danival hljóp Nirbhasa á ný.

This lady from Switzerland is going home tomorrow and was really happy to hold the Torch.

Þessi kona frá Sviss, er á heimleið á morgun og var verulega hamingjusöm að geta haldið á kyndlinum.

Family from Romania.

Fjölskylda frá Rúmeníu.

Suren took over from Nirbhasa.

Suren tók við af Nirbhasa.

Father and son.

Faðir og sonur.

Suballabha was next.

Suballabha var næstur.

We had a very nice conversation about the Peace Run, unity and oneness.

Við áttum gott spjall um Friðarhlaupið og einingu.

This very nice family from Akureyri was very interested in the Peace Run.

Þessi indæla fjölskylda frá Akureyri hafði mikinn áhuga á Friðarhlaupinu.

Pranava, the penultimate runner.

Næstsíðastur til að hlaupa var Pranava.

Vasuprada ran the last part, all the way until midnight. An hour before the finish she lit a second Torch by the Peace Tree.

Vasuprada hljóp síðasta spölinn, allt til miðnættis. Um 11-leytið kveikti hún á öðrum kyndli sem var hafður hjá Friðartrénu.

Arnar and Sámur make a wish for peace.

Arnar og Sámur senda friðaróskir.

Just before midnight we met Elma Jenný, Jón Gauti and Emil, who were very inspired about the Peace Run. Emil actually ran solo one small loop at top speed. Then the three of them joined us for the last few steps.

Rétt fyrir miðnætti hittum við Elmu Jenný, Jón Gauta og Emil, sem voru uppveðruð yfir Friðarhlaupinu. Emil hljóp meira að segja einn lítinn Tjarnarhring með kyndilinn á hámarkshraða. Síðan hlupu þau öll þrjú með okkur síðasta spölinn.

24-hour Peace Run photo finish by the Peace Tree. We couldn't have done it without all the people who came and ran with us, cheered us on and held the Torch. Neither could we have done it without Nirbhasa, who ran 8 hours, or Vasuprada, who ran for 6 and a half hours, plus working a full day at her regular job!

Sólarhringsfriðarhlaupinu lýkur með myndatöku við friðartréð. Þetta hefði ekki verið mögulegt án alls fólksins sem hljóp með okkur, hvatti okkur áfram og hélt á Friðarkyndlinum. Þetta hefði heldur ekki verið mögulegt án Nirbhasa, sem hljóp í 8 tíma, eða Vasuprada, sem hljóp í 6 og hálfan tíma og vann fullan vinnudag þess utan!

Thank you to all!

Takk fyrir, öll saman!

Following are pictures of several nice people that Vasuprada met on her run.

Hér eftir koma fjölmargar myndir af fólki sem Vasuprada hitti á meðan hún hljóp.

Torch carried by
Chahida Hammerl (Iceland), Danival Toffolo (Iceland), Hridananda Ramón (Colombia), Laufey Haraldsdottir (Iceland), Nirbhasa Magee (Ireland), Pranava Runar Gigja (Iceland), Roxana Magdici (Romania), Suballabha Torfason (Iceland), Suren Suballabhason (Iceland), Vasuprada Funk (Germany).  
Photographers
Chahida Hammerl, Nirbhasa Magee, Pranava Runar Gigja, Sólveig Toffolo, Suballabha Torfason, Suren Suballabhason, Vasuprada Funk
The torch has travelled 168.0 km in Reykjavík.

Latest reports from Iceland - 2024

view all

Latest reports - around the world:

view all