9월 21, 2019 Live from the road

Hafnarfjörður - Suðurstrandarvegur

Reported by Roxana Magdici, Suren Suballabhason 30.0 km

For the International Peace Day a team from different countries ran across the sulfur area from Reykjavík down to the ocean. They carried the peace torch greeting people on the way and inviting them to join for a small run for peace. On Saturday the 21st of September 2019 members from Germany, Italy, Romania, Iceland, Ireland and Colombia were joined by our good friends from the running club Skokkhópur Fram í Grafarholti. Here everyone is pictured by the Peace Tree in Hafnarfjörður, our starting point.

Á alþjóðlega friðardegi Sameinuðu Þjóðanna safnaðist friðarhlaupsliðið saman, skipað meðlimum frá Íslandi, Þýskalandi, Ítalíu, Rúmeníu, Írlandi og Kólombíu og hljóp Krýsuvíkurleiðina frá Hafnarfirði að Suðurstrandarvegi. Ásamt okkur tók Skokk- og gönguhópur Fram í Grafarholti og Úlfarsárdal þátt og hér erum við öll við friðartréð í Hafnarfirði sem var upphafspunktur okkar í dag.

We hadn't gone far when this beautiful rainbow appeared.

Ekki leið á löngu þar til þessi fallegi regnbogi sýndi sig.

No matter if the wind was blowing against us at 14km/h we still kept running!

Rokið færðist í aukana og það var orðið bálhvasst stuttu áður en við komum að Kleifarvatni.

There was no way to light the Torch except inside the car. And, even then, you had to give the fire some seconds to get going before taking it outside.

Í þessum aðstæðum reyndist ómögulegt að kveikja á kyndlinum öðruvísi en innandyra .

Our friends from Skokkhópur Fram joined us all the way to Kleifarvatn and even beyond.

Hópmynd við Kleifarvatn, en Skokkhópur Fram hljóp með okkur alla leið þangað og í raun aðeins lengra.

Everyone is all smiles after a nice run and the wind is forgotten.

Það er ekki að sjá að fólk láti rokið á sig fá, enda fátt skemmtilegra en friðarhlaupið!

Our route took us by the geothermal active area in Krýsuvík.

Father and daughter were looking for the place where the farmers are herding the sheep, but it's this time of the year now. They took time to share the message of peace.

Þessi feðgin voru að leita að réttum, en gáfu sér tíma til að leggja sitt af mörkum fyrir friðarhlaupið.

Our final destination for the day and tomorrow we go to Þorlákshöfn (on Vasuprada's right).

Hlaupinu lokið í dag og á morgun er það Þorlákshöfn.

Driving back to Reykjavík, in the evening we had an event at the final resting place of Snatak, the pioneer of the Iceland Peace Run, who passed away last month. His stepfather, brother and sister-in-law came out to share with us a moment of peace at Snatak's long home.

Um kvöldið söfnuðust við saman að gröf Eymundar Snatak Matthíassonar, sem var frumkvöðull Friðarhlaupsins á Íslandi, en hann lést í síðasta mánuði. Stjúpfaðir hans, bróðir og mágkona komu og áttu með okkur þögla friðarstund.

After several attempts, Pétur, Snatak's brother, managed to light a candle with the Torch...

Það tók nokkrar tilraunir, en svo tók Pétur bróðir Snataks málin í sínar hendur og tókst að kveikja á kerti með friðarkyndlinum...

...which we then placed at Snatak's grave. We all felt Snatak's spirit deeply and his, now legendary, achievement in the Peace Run, particularly in 1987 and 1989 is an inspiration to us.

...en þetta kerti var svo lagt að gröf Snataks. Andi Snataks var áþreifanlegur í dag og afrek hans á sviði Friðarhlaupsins, einkum 1987 og 1989, eru okkur stöðugur innblástur fyrir framtíðina.

Torch carried by
Ashirvad Zaiantchick (Brazil), Danival Toffolo (Iceland), Hridananda Ramón (Colombia), Nirbhasa Magee (Ireland), Roxana Magdici (Romania), Suren Suballabhason (Iceland), Vasuprada Funk (Germany).  
Photographers
Ashirvad Zaiantchick, Danival Toffolo, Roxana Magdici, Suren Suballabhason
The torch has travelled 30.0 km from Hafnarfjörður to Suðurstrandarvegur.

Latest reports from Iceland - 2023

view all

Latest reports - around the world:

view all