Јун 22, 2013 Live from the road

Grindavik - Villingaholt

Reported by Harita Davies, Laufey Haraldsdottir, Palash Bosgang 110.0 km

Gautumi began the days running!

Gautumi var su fyrsta til ad hlaupa i dag!

Karolina was happy to spot some lupins on the road!

Karolina var ánægð með að sjá lúpínur meðfram veginum!

Suren enthusiastically shares the message of the Peace Run with the mayor of Hveragerdi.

Suren deilir boðskap friðarhlaupsins með bæjarstjóra Hveragerðis af innlifun.

We were delighted to receive warm greetings from the townspeople!

Við fengum mjög hlýjar móttökur frá bæjarbúum og vorum mjög ánægð með það.

Planting an Ash tree for peace! It is understood that when the Ash tree matures it is symbolic of the meeting place between heaven and earth.

Gróðursetning á friðartré! Sagt er að þegar tréð vex er það táknrænt fyrir þann stað er himinn og jörð mætast.

Making a wish for peace.

Ósk um frið.

This waterfall is right next to the location of the newly planted peace tree!

Þessi foss er við hliðina á þeim stað sem friðartréð var gróðursett!

Harita just can't get enough of that torch!

Harita fær ekki nóg af friðarkyndlinum!

Nor can Karolina, it seems!

Ekki Karolina heldur lítur út fyrir!

We were honored to plant another Peace Tree in Selfoss.

Það var okkur heiður að gróðursetja annað tré á Selfossi.

The Mayor of Selfoss spoke to us about the importance of searching for inner peace in order to offer that peace to the outer world.

We were joined along the route by some enthusiastic runners on the way to Arnes!

Nokkrir ákafir hlauparar bættust í hópinn á leiðinni til Árness! Það voru þau: Hafdís Hafsteinsdóttir, Bryndís Einarsdóttir, Stefanía Katrín Einarsdóttir, Sesselja Hansen Daðadóttir og Nikulás Hansen Daðason. Daði Loftsson fylgdi með.

Bolette Høeg Koch, skólastjóri, tekur við kyndlinum í vinalundi Þjórsárskóla, þar sem friðartrénu var plantað.

The Mayor of Skeiða-and Gnúpverjahreppur graciously plants a Peace Tree in a beautiful setting.

Kristófer Tómasson sveitarstjóri Skeiða- og Gnúpverjahrepps gróðursetur friðartré í vinalundi.

We were so happy to have even more local runners join us on our way to the Asahreppur forestry site!

Okkur til ánægju bættust enn fleiri hlauparar í hópinn á leið í Ásahrepp!

The Mayor of Asahreppur site holds the torch and shares a few words with the team. Our Peace Tree is situated in a garden with flora that dates back to 1954. The Mayor's grandfather planted one of the first trees, which was a great effort in reforestation of a barren land that is now green and beautiful.

Sveitarstjóri Ásahrepps, Eydís Indriðadóttir heldur hér á friðarkyndlinum og ávarpar hópinn. Tréð er staðsett í lystigarði frá 1954. Afi Eydísar gróðursetti eitt af fyrstu trjánum sem stórt skref í að græða land sem var alls óræktað en er nú grænt og fallegt.

The Mayor holds the torch!

Sveitarstjórinn með kyndilinn!

What a great end to another wonderful day of making new friends in beautiful places!

Frábær endir á enn einum góðum degi þar sem nýjir vinir hafa bæst í hópinn á fallegum stöðum!

Believe it or not these are actually sheep, not goats!

Hvort sem þið trúið því eða ekki eru þetta kindur, ekki geitur! Útlendingarnir áttu erfitt með að trúa því!

Laufey starting out running for the second girls team...

Laufey tekur fyrstu hlaupasporin fyrir stelpuliðið...

Our first stop for the day was at Thorlakshofn, where we planted a peace tree.

Fyrsta stopp okkar var í Þorlákshöfn þar sem við gróðursettum fyrsta friðartréð.

Mahasatya skillfully prepares the Peace Tree plaque for the next ceremony while Natabara watches.

Mahasatya er mjög handlaginn og undirbýr hér skiltið fyrir næstu athöfn á meðan Natabara horfir á.

A future member of the Peace Run team!

Framtíðarmeðlimir í friðarhlaupinu!

We planted another tree and made some more friends at Borg.

Við gróðursettum annað tré og eignuðumst nýja vini í Borg.

Its a long wait to plant that Peace Tree but our able assistants enthusiastically took part.

Það er löng bið eftir að planta friðartrénu en aðstoðarmenn okkar voru afar þolinmóðir og tóku virkan þátt.

Our next stop was at Fludir, where we planted another Peace Tree!

Næsta stopp okkar var á Flúðum þar sem við gróðursettum enn eitt tré.

Gullfoss was absolutely beautiful!!

Gullfoss var mjög fallegur!

These amazing geyesers were within a ten minute drive of the waterfall!

Og Geysir / Strokkur hinir ótrúlegu voru einungis 10 mínútna keyrsla frá fossinum.

Torch carried by
Antana Locs (Canada), Danival Toffolo (Iceland), Gautami Sýkorová (Slovakia), Harita Davies (New Zealand), Karolína Hausenblasová (Czech Republic), Laufey Haraldsdottir (Iceland), Mahasatya Janczak (Poland), Natabara Rollosson (United States), Palash Bosgang (United States), Pranava Runar Gigja (Iceland), Salil Wilson (Australia), Šimon Hausenblas (Czech Republic), Suren Suballabhason (Iceland).  
Photographers
Gautami Sýkorová, Harita Davies, Natabara Rollosson, Suren Suballabhason
The torch has travelled 110.0 km from Grindavik to Villingaholt.

Latest reports from Iceland - 2023

view all

Latest reports - around the world:

view all