Јул 12, 2013 Live from the road

Reykjavík

Reported by Suren Suballabhason 1.0 km

Last night we found ourselves in Reykjavík again, so this morning we were once again able to survey the view over Iceland's capital city.

Þar sem við náðum til Reykjavíkur í gærkvöldi, blasti við okkur útsýnið yfir höfuðborgina í dag

This panoramic view comes from the tower of one of Reykjavík's main landmarks, the Hallgrímskirkja cathedral

Þetta mikilfenglega útsýni var fengið í turni Hallgrímskirkju

Inside Hallgrímskirkja is also this powerful statue of the Christ by Iceland's most inspiring sculptor, Einar Jónsson

Inni í Hallgrímskirkju er margt áhugavert að finna, svo sem þessa stórbrotnu styttu af Kristi eftir Einar Jónsson

The Team's day, however, started at Reykjavík's zoo for domestic animals. It is often said that seals have human eyes - this one made eye contact.

Dagur Friðarhlaupsliðsins hófst í Húsdýragarðinum. Þessi selur var forvitinn um ferðir okkar.

Kids from summer camps in Reykjavík practiced the actions to the World Harmony Run song while waiting for the runners

Krakkar af frístundaheimilum Reykjavíkur lærðu hreyfingarnar við Friðarhlaupslagið á meðan beðið var eftir hlaupurunum

After running in, the Torch was handed to Reykjavík City councilman Dagur B. Eggertsson, who is also the Reykjavík leader of one of the two parties that make up the city government (the other party being that of Mayor Jón Gnarr who joined us at the opening ceremony)

Eftir að hlaupið var inn í Húsdýragarðinn var kyndillinn réttur til Dags B. Eggertssonar borgarfulltrúa

Enter the guest of honour! Actor Stefán Karl Stefánsson is famous worldwide for his role as Robbie Rotten in the children's series LazyTown, a show that promotes children's understanding of the importance and benefits of a healthy lifestyle. It looks like Robbie Rotten got the better of Stefán Karl this time and is trying to steal the Torch!

Heiðursgesturinn, Stefán Karl Stefánsson, mætti á svæðið og brá sér í hlutverk Glanna Glæps eitt andartak og reyndi að stela Friðarkyndlinum, krökkunum til skemmtunar

Stefán Karl and Dagur lead the kids and the Peace Runners on one last victory lap for the Peace Run in Iceland this year

Stefán Karl og Dagur leiddu hópinn hlaupandi einn heiðurshring til að ljúka Friðarhlaupinu á Íslandi í ár

We decided to have the ceremony under a tent, because all day long blue skies were broken up by sudden and torrential showers

Ákveðið var að hafa lokaathöfnina undir tjaldi þar sem von var á skýfalli á hverri stundu

National TV was there to document everything

RÚV mætti til að fylgjast með

Stefán Karl and Dagur are obviously very relaxed and happy to be around kids. These two children, who had never met either of them before, spontaneously came and sat on their lap

Þessi mynd sýnir hvað Stefán Karl og Dagur eru afslappaðir í kringum börn og hafa gaman af nærveru þeirra, en þeir höfðu hvorugur hitt þessa krakka sem settust í kjöltu þeirra

The Peace Run ceremonies are evidently entertaining...

Af myndinni að dæma eru Friðarhlaupskynningar skemmtilegar...

...and moving

...og snerta menn djúpt

Calling up the guest of honour to present to him the Torch Bearer Award

Stefán Karl kallaður upp á svið svo hægt sé að veita honum hvatningarverðlaun Sri Chinmoy Oneness-Home Friðarhlaupsins

Stefán Karl gave a very moving speech. As a child he was bullied and it wasn't until he started speaking about it to the other children that they realized how much they were hurting him. As an adult, he founded Rainbow Children, a foundation that promotes anti-bulllying and children's understanding of harmony, tolerance and understanding in the community

Allir voru djúpt snortnir af ræðu Stefáns Karls. Sem barn var hann lagður í einelti og það var ekki fyrr en hann fór að tala um það að hin börnin gerðu sér grein fyrir því hversu djúpt þau höfðu sært hann. Þegar hann komst á fullorðinsár stofnaði hann samtökin Regnbogabörn til að berjast gegn einelti og til að auka meðvitund barna um mikilvægi þess að sýna skilning og umburðarlyndi til að lifa í sátt og samlyndi

"This award inspires me," Stefán Karl said. We were very inspired to meet him and honoured to be able to present to him the Torch Bearer Award for his work to create a better, more harmonious and more peaceful society

"Þetta hvetur mig til dáða," sagði Stefán Karl um verðlaunin Kyndilberi friðar. Það var okkur mikil hvatning að hitta hann og heiður að fá að veita honum verðlaunin fyrir hans óeigingjarna starf í þágu friðar, sáttar og samlyndis í samfélaginu

We had a moment of silence for peace in the world. These pictures show Stefán Karl and the kids feeling peace deep in their hearts

Við höfðum þagnarstund fyrir frið í heiminum. Á þessum myndum sjást Stefán Karl og krakkarnir finna frið djúpt í hjartafylgsnum sínum

City Councilman Dagur B. Eggertsson and the kids together pass the Torch from Iceland to Australia (and Salil acted as Australia's representative)

Dagur B. Eggertsson og krakkarnir réttu Friðarkyndilinn saman frá Íslandi til Ástralíu (og Salil tók við kyndlinum fyrir hönd Ástralíu)

Dagur spoke about how much the City government of Reykjavík values peace and initiatives such as the Sri Chinmoy Oneness-Home Peace Run. This government is all about humanity and, as an example, has it as part of their official agenda to increase love and kindness in the city

Dagur talaði um hversu mjög borgarstjórn Reykjavíkur hefur mætur á friði og verkefnum eins og Sri Chinmoy heimseiningar Friðarhlaupinu. Borgarstjórnin leggur mikið upp á mannúð og hefur það á opinberri stefnuskrá að auka væntumþykju í borginni

Learning the actions to the World Harmony Run song

Allir læra hreyfingarnar við Friðarhlaupslagið

At the end everyone got the chance to hold the Torch and make a wish for peace

Að lokum fengu allir tækifæri til að halda á Friðarkyndlinum og óska sér fyrir friði

Many families got together with the Torch. Here are mother and son enjoying a moment's peace

Fjölskyldur tóku höndum saman um friðinn. Hér njóta mæðgin friðarstundar

From left to right: Snatak Eymundur Kjeld, the first co-ordinator of the Sri Chinmoy Oneness-Home Peace Run in Iceland, his mother Kristrún Eymundsdóttir and his stepfather Halldór Blöndal, former president of the Iceland Parliament

Frá vinstri til hægri: Snatak Eymundur Kjeld, sem skipulagði fyrstu Sri Chinmoy heimseiningar Friðarhlaupin á Íslandi, móðir hans Kristrún Eymundsdóttir og stjúpfaðir hans Halldór Blöndal fyrrverandi ráðherra, alþingismaður og forseti Alþingis.

Grandfather Jóhann with his grandchildren

Afinn Jóhann með barnabörnum

Many thanks to Park Manager Tómas Óskar Guðjónsson for welcoming us to the Park for Domestic Animals and Families

Kærar þakkir til Tómasar Óskars Guðjónssonar forstöðumanns Fjölskyldu- og Húsdýragarðsins fyrir að bjóða okkur velkomin í garðinn

Stefán Karl is all smiles and funny stories after the event

Stefán Karl deildi með okkur nokkrum ógleymanlega fyndnum sögum að athöfninni lokinni

Some more inhabitants of the zoo

Nokkrir fleiri íbúar Húsdýragarðsins

And then back to the city centre of Reykjavík

Og svo var farið aftur í miðbæ Reykjavíkur

Gangane did a tour of significant places in Reykjavík for the runners. Here he is pictured in front of the Icelandic Parliament

Gangane leiddi erlendu gestina um mikilvæga staði í miðbæ Reykjavíkur. Hér er hann fyrir framan Alþingi

Every Friday a group of young people performs street art

Föstudagsfiðrildi Hins Hússins rakst á hlauparana

Torch carried by
Apaguha Vesely (Czech Republic), Chahida Hammerl (Iceland), Gangane Stefánsson (Iceland), Gautami Sýkorová (Slovakia), Harita Davies (New Zealand), Hridananda Ramón (Colombia), Husiar Johnsen (Norway), Jóhann Fannberg (Iceland), Karolína Hausenblasová (Czech Republic), Laufey Haraldsdottir (Iceland), Natabara Rollosson (United States), Pranava Runar Gigja (Iceland), Purna-Samarpan Querhammer (Germany), Salil Wilson (Australia), Savita Shivaji (United States), Šimon Hausenblas (Czech Republic), Snatak Kjeld (Iceland), Suchitra Sugar (Hungary), Suren Suballabhason (Iceland), Tomaz Pivec (Slovenia).  
Photographers
Apaguha Vesely, Gautami Sýkorová
The torch has travelled 1.0 km in Reykjavík.

Latest reports from Iceland - 2023

view all

Latest reports - around the world:

view all