Јул 11, 2020 Live from the road

Hvalfjörður - Hvalfjarðarbotn

Reported by Suren Suballabhason 35.0 km

After our busy day in the city yesterday, today is a day for nature. We are joining our distant friends, the virtual team, in running from Mosfellsbær to Borgarnes, and our section is along the fjord Hvalfjörður.

Eftir hinn annasama gærdag í Reykjavík, er komið að því að hlaupa í óspilltri náttúrunni. Við tökum höndum (eða fótum?) saman með fjarlægu vinum okkar í fjarhlaupaliðinu og hlaupum frá Mosfellsbæ að Borgarnesi. Það kom í okkar hlut að hlaupa eftir Hvalfirðinum inn að Botni.

The road, our constant companion.

Vegurinn, hinn staðfasti félagi okkar.

Today was a day to experience the peace and beauty of nature and how it reflects our own inner peace and beauty.

Þetta var dagur til að upplifa frið og fegurð náttúrunnar og finna hvernig hún endurspeglast í okkar innri friði og fegurð.

Nature and technology.

Náttúran og tæknin.

Post-run meditation.

Hugleitt að loknu hlaupi.

Post-run smile.

Brosað að loknu hlaupi.

An artistic photo of Chahida.

Listræn mynd af Chahidu.

Danival and his long strides.

Danival með sín löngu skref.

Nirbhasa got to start his run from a waterfall.

Nirbhasa fékk að hefja hlaup frá fossi.

The road goes ever on, and although tomorrow is the Iceland finale, the Peace Run goes on and next stop will be Scotland.

Vegurinn liggur sífellt áfram og þó að á morgun ljúki Íslandshlutanum í ár, þá heldur Friðarhlaupið áfram og næst verður farið til Skotlands.

Torch carried by
Chahida Hammerl (Iceland), Danival Toffolo (Iceland), Estela - (Spain), Nirbhasa Magee (Ireland), Suren Suballabhason (Iceland), Vasuprada Funk (Germany).  
Photographers
Chahida Hammerl, Danival Toffolo, Suren Suballabhason, Vasuprada Funk
The torch has travelled 35.0 km from Hvalfjörður to Hvalfjarðarbotn.

Latest reports from Iceland - 2023

view all

Latest reports - around the world:

view all