Септ. 21, 2020 Live from the road

Reykjavík

Reported by Suren Suballabhason 8.0 km

Yet another peaceful day in Reykjavík, however, there is something slightly different about this day, as it is the UN International Peace Day…

Enn einn friðsæll dagur í Reykjavík. Það er samt eitthvað öðruvísi við þennan dag, því að í dag er alþjóðlegi friðardagur Sameinuðu Þjóðanna…

To celebrate this day, we have organized a Peace Run around the Pond in Reykjavík, and, of course, we start by the Peace Tree, which was planted in 2013 by the Mayor of Reykjavík.

Til að halda upp á þennan dag, skipulögðum við Friðarhlaup í kringum Tjörnina í Reykjavík, og, að sjálfsögðu hófum við hlaup við friðartré Reykjavíkurborgar, sem borgarstjóri gróðursetti árið 2013.

The Peace Run Team that started the run in the morning.

Friðarhlaupsliðið sem hóf hlaupið um morguninn.

We were very fortunate to meet, by chance, our good friend Daníel Smári Guðmundsson. Many of us from the Peace Run Team have known him for decades, but he surprised us all by saying that this was the first time he ever held the Peace Torch!

Við hittum af gæfuríkri tilviljun góðan vin okkar, Daníel Smára Guðmundsson. Mörg okkar í friðarhlaupsliðinu hafa þekkt hann í fjölda ára, en hann kom okkur öllum á óvart þegar hann sagði að þetta væri í fyrsta sinn sem hann hefði haldið á friðarkyndlinum!

Once we heard this, we of course had to get him to run with us.

Þegar við heyrðum þetta, urðum við að sjálfsögðu að fá hann til að hlaupa með okkur.

So, in addition to the Team, we had Daníel and his dog. Not a bad coincidence!

Þannig að auk friðarhlaupsliðsins höfðum við Daníel og hund hans. Ekki slæm tilviljun það!

Photo in front of the Peace Run vehicles. Notice the yellow van. Pranava has just bought it. Possibly a future Peace Run van. It reminds us of his famous red van, “Spotty”, which went all around Iceland with us in 2009.

Friðarhlaupsbílarnir eru í bakgrunni. Takið eftir gula sendiferðabílnum, sem Pranava er nýbúinn að kaupa. Hugsanlega framtíðar Friðarhlaupsfarartæki. Það minnir á hinn fræga rauða sendiferðarbíl hans, “Depil”, sem fór með okkur hringinn í kringum Ísland árið 2009.

I can’t resist the temptation to add this picture of Spotty from 2009, with the late great European Peace Run Captain and friend of Iceland, Dipavajan, in action.

Ég stenst ekki freistinguna að skeyta við þessari mynd af Depli frá 2009, ásamt fyrrum liðsstjóra Friðarhlaupsins í Evrópu og Íslandsvini, Dipavajan heitnum.

In the evening, Danival came and ran a few more kilometres for peace. He was running solo, unperturbed by the hailshowers of the evening!

Um kvöldið kom svo Danival og hljóp enn fleiri kílómetra í þágu friðar. Hann fór einn og sjálfur og lét ekki á sig fá smámuni eins og haglél!

Torch carried by
Cristian Neciov (Romania), Danival Toffolo (Iceland), Estela Garcia (Spain), Pranava Runar Gigja (Iceland), Suren Suballabhason (Iceland).  
Accompanied by  
Daníel Smári Guðmundsson
Photographers
Estela Garcia, Suren Suballabhason
The torch has travelled 8.0 km in Reykjavík.

Latest reports from Iceland - 2023

view all

Latest reports - around the world:

view all