May 31, 2014 Live from the road

Kleppjárnsreykir - Kaldidalur

Reported by Uddipan Brown 36.0 km

Today was a day to celebrate Mother Nature's Beauty. Her voice is often ignored or misinterpreted, so in this report we decided to let her speak for herself.

Í dag fengum við að njóta náttúrunnar í allri sinni fegurð. Menn heyra ekki alltaf í rödd hennar, eða misskilja hana, en í myndasyrpu dagsins ætlum að leyfa henni að njóta sín.

Getting ready for the first run of the new day.

Gerið ykkur klára!

On the road to Húsafell.

Hlaupið áleiðis að Húsafelli.

This is Snorri Sturluson...

Styttan af Snorra Sturlusyni á Reykholti...

... famed not only as the compiler/writer of the Norse Mythology, but also as the creator of this great still existing hot tub in Iceland.

...sem er ekki bara frægur fyrir að hafa safnað/skrifað goðsagnir norrænna manna, heldur fyrir að hafa átt þessa fallegu heitu laug, sem enn er í toppstandi.

The church at Reykholt.

Gamla kirkjan á Reykholti.

The roads are pretty narrow up here.

Vegurinn frá Húsafelli að Kaldadal er ansi þröngur.

The famous waterfalls at Hraunfossar. The next 15 photos are all from their breathtaking beauty.

Hinir fallegu Hraunfossar. Næstu 15 myndir sýna allar þeirra ægifegurð.

Local residents.

Going offroad.

This is our transport for tomorrow's journey to the top of the Langjökull Glacier. Formerly NATO missile carriers, these trucks have been converted to carry visitors from all over the world to enjoy Nature's beauty.

"They shall beat their swords into ploughshares..."

Hér gefur að líta ICE Explorear, einu farartækin sinnar tegundar í heiminum, sem mun fara með okkur upp á topp Langjökuls á morgun. Fyrrum fluttu þessar bifreiðar loftskeyti NATO, en nú flytja þær náttúruunnendur frá öllum heimshornum.

" The secret lies in the wheel rims which we designed ourselves. The tyres can be deflated to enable the trucks to float across the snow".

"Galdurinn er í dekkjunum, sem við hönnuðum sjálfir, en það er hægt að taka loftið úr þeim svo að þessi 20 tonna trukkur geti flotið á snjónum."

Arngrímur Hermannsson ingenious Designer, Entrepreneur and senior member of Iceland's Search and Rescue Team for over twenty years. The team is run on a purely voluntary basis and the members fund the operations themselves. Every year they save many lives.

Arngrímur Hermannsson, snjall uppfinningamaður, sjálfstætt starfandi atvinnurekandi og meðlimur í Flugbjörgunarsveitinni til margra ára, sem, eins og við þekkjum, er eitthvað fallegast starf sjálfboðaliða í öllum heiminum og hefur bjargað mörgum mannslífum.

His son is a experienced pilot and marathon runner. They have both worked on many international film productions, filmed on the glacier. For example, The Secret Life of Walter Mitty and The Game of Thrones series.

Arngrímur ásamt syni sínum, sem er flugmaður og að æfa fyrir Laugavegshlaupið í sumar. Þeir hafa unnið saman fyrir margar alþjóðlegar kvikmyndir og þætti, svo sem The Secret Life of Walter Mitty og The Game of Thrones þættina.

On the road to the glacier.

Áfram eftir Kaldadal áleiðis að Langjökli.

A long climb....

Langur vegur að klífa...

.... and then the rain pelted down, the wind howled, the temperature dropped fifteen degrees in five minutes.....

...og svo brast á rigning, vindur tók að gnauða og hitastigið féll um 15 gráður á fimm mínútum...

....and our intrepid heroes hit the hot tub. Thanks to Húsafell swimming pool who invited us!

...og kaldir hlauparar leituðu skjóls í heita pottinum á Húsafelli, en þangað var okkur boðið. Kærar þakkir!

Gamli Bær, our accomodation for the night. The owner of this Bed and Breakfast, Sæmundur Ásgeirsson, generously invited us to stay and then invited us to...

Gamli Bær, þar sem við gistum í nótt. Sæmundur Ásgeirsson bauð okkur gistingu og bauð okkur svo í...

...fresh waffles, jam and cream. Oh boy!

...nýbakaðar vöfflur með sultu og rjóma. Frábært!

The dinner crew got to work, while others went exploring.

Á meðan eldaður var kvöldverður notuðu hinir tækifærið til að skoða Surtshelli.

The entry to the largest lava cave in the world.

Inngangurinn í stærsta hraunhelli heims.

Nature's cathedral.

Náttúruleg dómkirkja.

Climbing out.

Klifið upp.

Torch carried by
Anne Leinonen (Finland), Apaguha Vesely (Czech Republic), Danival Toffolo (Iceland), Deeptaksha Mihaylov (Bulgaria), Indu Tamborini (Switzerland), Suren Suballabhason (Iceland), Uddipan Brown (New Zealand), Zuzana Klásková (Czech Republic).  
Photographers
Apaguha Vesely, Deeptaksha Mihaylov, Suren Suballabhason
The torch has travelled 36.0 km from Kleppjárnsreykir to Kaldidalur.

Latest reports from Iceland - 2023

view all

Latest reports - around the world:

view all