July 15, 2015 Live from the road

Reykir í Hrútafirði - Hólmavík

Reported by Natabara Rollosson, Salil Wilson 151.0 km

Today we headed into the western fjords, which reach out into the Atlantic towards Greenland.

Í dag lögðum við í hann til Vestfjarða.

The wind, rain and cold was fierce today. Adding on the uphill and gravel made us all laugh at the task at hand.

Ekki vantaði rokið, rigninguna og kuldann í dag. Þegar bætt er við að hlaupið var upp í móti á malarvegum, þá gátum við ekki annað en hlegið upp hátt.

At times within a fjord the clouds would open and the sun would break through.

Öðru hvoru skein sólin í gegn.

Vajin did his first run in 12k, then later did another 11k. He is training for the famous Laugavegur race in Iceland to be held on Saturday.

Vajin hljóp fyrst 12km og svo 11km. Hann er að æfa sig fyrir Laugavegshlaupið á laugardaginn.

Danival fighting the wind and steep hill.

Danival ýtir á móti brekkunni og rokinu.

The wind was powerful and sometimes felt like running in place. That blue thing flying off Natabara's head was his hat!

Vindurinn gat orðið svo kröftugur að það var engu líkara en að hlauparinn stæði í stað. Þetta bláa sem flaug af höfði Natabara er hatturinn hans.

Temperatures would often change.

Hitastigið var breytilegt.

Pierre got lucky and was quite warm.

Pierre fékk nokkra hlýja kafla.

Suren started of in the mountains and was quickly lost in the fog.

Suren hóf hlaup uppi á heiði og varð snemma hulinn í þoku.

Salil began with a solid tail wind.

Salil hóf hlaup með góðan meðvind.

Towards the end of the day we were getting fairly tired.

Undir lok dags voru menn orðnir nokkuð lúnir.

Some local passersby.

Umferðaröngþveiti.

Paved roads would turn into gravel roads

Það skiptist á malbikið og mölin.

Visibility was near nothing as we climbed altitude.

Vegurinn hækkaði og þokan þykknaði.

Photo journalism with style.

Dansandi ljósmyndari.

And this is what Pierre captured.

Og hér gefur að líta myndina.

Arriving in the enchanting town of Hólmavík.

Við komum til Hólmavíkur í lok dags.

Iceland is famous for sightings of trolls and elves.

Ísland er þekkt fyrir álfa og tröll.

In fact, the transportation department found an extremely large bolder in the way of a highway they were building. However the machinery kept malfunctioning and they could not work.

Þekkt dæmi eru af því að vegagerðin hefur ekki getað rutt tilteknum stórum klettum úr vegi vegna þess að vinnuvélarnar bregðast.

They consulted a clairvoyant and she said that the huge rock was the home of elves, and they did not want it disturbed.

Sjáendur hafa ráðlagt vegagerðinni að láta þessa steina í friði, því álfar búi þar.

When the highway construction was rerouted around the large rock, all the machines began working fine once again, and the highway was completed without any problems.

Og eftir að ákveðið hafði verið að leggja veginn framhjá steininum, þá byrjuðu vinnuvélarnar að virka á ný.

So now everyone coexists peacefully in Iceland.

Hamingjusöm sambúð manna og álfa!

Local runners came out to run into Hólmavík.

Heimamenn hlupu með okkur inn í Hólmavík.

Trausti Rafn Björnsson, 16 years old (left), and Hrafnhildur Þorsteinsdóttir (right) ran with us for the last 5km into Hólmavík.

Trausti Rafn Björnsson, 16 ára, og Hrafnhildur Þorsteinsdóttir hlupu með okkur síðustu 5 kílómetrana að Hólmavík.

We were joined by Mayor Andrea Kristín Jónsdóttir who also came out in 2013 to receive the runners.

Þegar komið var til Hólmavíkur tók á móti okkur sveitarstjórinn, Andrea Kristín Jónsdóttir, en hún hafði tekið á móti okkur árið 2013 líka.

This young girl, Sunna Kristín Jónsdóttir, 7 years old, ran with us for the last few steps.

Þessi unga stúlka, Sunna Kristín Jónsdóttir, 7 ára, hljóp með okkur síðasta spölinn.

Natabara joins the team and tries his hand at photography.

Natabara kominn til liðs við okkur og byrjar að taka ljósmyndir.

We had a delicious meal at Cafe Riis, which Mayor Andrea Kristín arranged for us. Thank you!

Við fengum gómsætan kvöldmat á Cafe Riis, sem Andrea Kristín reddaði. Kærar þakkir!

Torch carried by
Ashadeep Volkhardt (Australia), Danival Toffolo (Iceland), Edyta Wolska (Poland), Natabara Rollosson (United States), Pierre Lantuas (France), Salil Wilson (Australia), Suren Suballabhason (Iceland), Vajin Armstrong (New Zealand), Zuzana Klásková (Czech Republic).  
Photographers
Natabara Rollosson, Pierre Lantuas
The torch has travelled 151.0 km from Reykir í Hrútafirði to Hólmavík.

Latest reports from Iceland - 2023

view all

Latest reports - around the world:

view all