Sept. 29, 2023 Live from the road

Mosfellsbær - Þingvellir

Reported by Suren Suballabhason 10.0 km

We woke up to a bright and warm Reykjavík morning. The birds flying in the air bring us the message of hope and freedom.

Dagurinn heilsaði okkur bjartur og hlýr. Himinsins fuglar bera skilaboð frelsis og vonar.

Our school for today, Varmárskóli, met us outside the gym in the sunny weather.

Krakkarnir úr Varmárskóla hittu okkur fyrir utan íþróttamiðstöðina í góða veðrinu.

And we're off!

Og svo er hlaupið af stað!

Ending by the Peace Tree of Mosfellsbær municipality, where we ended up yesterday.

Við lukum hlaupi við friðartré Mosfellsbæjar.

Gym teacher Jóhanna Jónsdóttir receives the certificate and gift on behalf of the school. The kids are lucky to have such an enthusiastic inspiring teacher as herself.

Jóhanna Jónsdóttir, íþróttakennari, tekur við viðurkenningaskjalinu og gjöfinni fyrir hönd skólans. Það er mikil gæfa fyrir krakkana að hafa svona áhugasamam og hvetjandi kennara eins og hana.

And now the rest of the route is up to the Team.

Og nú er það undir friðarhlaupsliðinu komið að klára kílómetra dagsins.

Having fun on the Peace Run!

Mona makes a new friend.

Mona eignast nýjan vin.

And so does Lena.

Og Lena líka.

Ulugbek poses by the end of our running route in the Peace Run in Iceland this year.

Ulugbek stillir sér upp við lok hlaupaleiðarinnar á Íslandi í ár.

After finishing our run, we started on our trip to three of the most significant natural places in Iceland. The first one is the national park of Þingvellir, which includes this waterfall, Öxarárfoss.

Eftir að við höfðum lokið við að hlaupa, hófum við ferð okkar um þrjá af mikilvægustu náttúrulegu stöðunum á Íslandi. Fyrst fórum við á Þingvelli og stilltum okkur upp fyrir framan Öxarárfoss.

Alondra from USA was happy to hold the Torch.

Alondra hin bandaríska var ánægð að fá tækifæri á að halda á kyndlinum.

Torch carried by
Francesco Magdici (Italy), Mona Majkovska (North Macedonia), Olena Konova (Ukraine), Palash Bosgang (United States), Pujarini Jónsdóttir (Iceland), Suren Suballabhason (Iceland), Ulugbek Berdimurotov (Uzbekistan).  
Photographers
Palash Bosgang, Pujarini Jónsdóttir, Suren Suballabhason
The torch has travelled 10.0 km from Mosfellsbær to Þingvellir.

Latest reports from Iceland - 2024

view all

Latest reports - around the world:

view all