Wrz. 28, 2023 Live from the road

Reykjavík - Mosfellsbær

Reported by Suren Suballabhason 10.0 km

We started today by being warmly welcomed to Laugalækjarskóli.

Dagurinn hófst á góðum móttökum í Laugalækjarskóla.

Principal Jón Páll Haraldsson gave us a glowing introduction and, at the end of the ceremony, received our gift and certificate of appreciation on behalf of the school.

Jón Páll Haraldsson, skólastjóri, kynnti okkur á svið með ágætum og tók svo við gjöfinni og viðurkenningaskjalinu eftir að við höfðum sagt krökkunum frá tilgangi Friðarhlaupsins.

Our local coordinator, Suren has a special connection with this school. After the kids had held the Torch and run with it outside, principal Jón Páll took us back into the building and displayed for us some of the prizes the school chess team won when Suren was the coach.

Suren, sem skipulagði Friðarhlaupið í ár, hefur sérstaka tengingu við Laugalækjarskóla. Eftir að krakkarnir höfðu haldið á friðarkyndlinum og hlaupið með hann úti, fór Jón Páll inn með okkur á ný og sýndi okkur nokkur af verðlaununum sem skáklið skólans vann þegar Suren var að þjálfa það.

Ulugbek, who is a former chess champion in his native Uzbekistan, was eager to get back into action!

Ulugbek, sem fyrrum var skákmeistari í borg sinni í Úsbekistan, var þess albúinn að taka eina létta!

Then it was time to run and we headed for the sea.

Þá var kominn tími til að hlaupa og við héldum út að sjávarsíðunni.

Stopping at Höfði house, which hosted the Gorbachev-Reagan summit in 1986.

Við gerðum stans fyrir framan Höfða, sem, eins og alþjóð veit, var vettvangur leiðtogafundur Gorbachev og Reagan árið 1986.

In the evening it was time to run again. We met with the running club Fram, by their clubhouse in Grafarholt.

Um kvöldið var kominn tími til að hlaupa á ný. Við hittum skokk- og gönguhóp Fram í Grafarholti.

And we're off! Club chairman Ásdís Guðnadóttir leads the group.

Þá er farið af stað og það er formaðurinn, Ásdís Guðnadóttir, sem leiðir hópinn.

Destination: Mosfellsbær (the next municipality).

Áfangastaður: Mosfellsbær.

The runners took turns in carrying the Torch.

Kyndillinn gekk manna á milli.

On the way, the running club Mosóskokk joined us and received the Torch. They had come running towards us.

Á leiðinni slógust Mosóskokkarar í hópinn og tóku við kyndlinum. Þau höfðu komið hlaupandi til okkar.

The quiet sunny evening made running all the more special.

Hið verðurblíða sólbjarta septemberkvöld gerði hlaupið ennþá eftirminnilegra.

Coming round to our final destination of the day...

Beygt inn að áfangastað kvöldsins...

...the Peace Tree of Mosfellsbær municipality.

...friðartré Mosfellsbæjar.

Club chairman Sigrún Melax receives our certificate and gift.

Sigrún Melax, formaður Mosóskokkaranna tekur við viðurkenningaskjalinu og gjöfinni.

All together for peace!

Allir saman fyrir friði!

Torch carried by
Chahida Hammerl (Iceland), Francesco Magdici (Italy), Mona Majkovska (North Macedonia), Olena Konova (Ukraine), Palash Bosgang (United States), Pujarini Jónsdóttir (Iceland), Roxana Magdici (Romania), Suren Suballabhason (Iceland), Ulugbek Berdimurotov (Uzbekistan).  
Photographers
Palash Bosgang, Pujarini Jónsdóttir, Roxana Magdici, Suren Suballabhason
The torch has travelled 10.0 km from Reykjavík to Mosfellsbær.

Latest reports from Iceland - 2023

view all

Latest reports - around the world:

view all