juli 2, 2015 Live from the road

Reykjavík - Grindavík

Reported by Suren Suballabhason 60.0 km

Good morning Iceland! We started bright and early today!

Góðan daginn Ísland! Við hófum hlaup snemma í dag.

We came to the village of Vogar and met really cheerful young adults that ran with us.

Við komum til Voga og þar hlupu áhugasamir krakkar úr vinnuskólanum með okkur.

Like almost all of Iceland's municipalities, Vogar planted a Peace Tree 2 years ago, and it looks to be doing good.

Eins og í flestöllum sveitarfélögum á Íslandi, þá var plantað friðartré í Vogum fyrir 2 árum síðan og það lítur vel út í dag.

Onwards the Reykjanes peninsula and next we met children from Njarðvík.

Áfram eftir Reykjanesinu og næst hittum við krakka úr Njarðvík.

Apaguha practicing his flying lessons - a must for all Peace Runners.

Apaguha æfir sig í að fljúga, en slíkt er skilyrði fyrir alla friðarhlauparana.

The municipalites of the Reykjanes peninsula have a long maritime history.

Saga sjósóknar á Suðurnesjum er löng og vel þekkt.

Moving along, and we next had a very nice run into Garður municipality with the older children.

Áfram var haldið og nú hlaupið í Garð ásamt eldri krökkum staðarins.

Upon reaching the village, the younger children joined us.

Þegar í þorpið var komið bættust yngri börnin við.

Assembling by the Peace Tree.

Safnast var saman við friðartréð.

Thank you to Garður and Guðbrandur Jóhann Sigfússon, main organizer.

Takk fyrir Garður og takk fyrir Guðbrandur fyrir skipulagninguna.

Our final meeting took place in Grindavík on their sports field.

Síðast hittum við krakka í Grindavík.

We organized an entertaining relay with everyone.

Hér skipulögðum við skemmtilegt boðhlaup.

Kids of Grindavík having flying lessons.

Krakkarnir í Grindavík læra að fljúga með Friðarhlaupinu.

Close to Grindavík is the famous Blue Lagoon, where we were graciously invited to take a dip after the day's running.

Skammt frá Grindavík er Bláa Lónið, en þangað var okkur boðið í sund að degi loknum.

All the while the other Team ran through the more urban areas out of Reykjavík.

Á sama tíma hóf hitt liðið hlaup frá þéttbýlli bæjunum í kring um Reykjavík.

We first met a joyful group of kids from Breiðablik sports club in Kópavogur.

Fyrst hittum við glaða krakka úr Breiðabliki.

Kópavogur Peace Tree.

Friðartré Kópavogs.

Then we met really enthusiastic kids from sports club Stjarnan in Garðabær.

Síðan hittum við áhugasama krakka úr Stjörnunni í Garðabæ.

And our final meeting was with kids of Haukar sports club in Hafnarfjörður.

Og að endingu hittum við krakka úr Haukum í Hafnarfirði.

The girls seemed to get the uphills today...

Kvennaliðið virtist fá að hlaupa upp brekkurnar í dag...

All around Iceland there are hot pools, but only some of them are cool enough to take a dip in.

Umhverfis Ísland eru hverir, en aðeins sumir eru nógu kaldir til að dýfa sér í.

Torch carried by
Apaguha Vesely (Czech Republic), Danival Toffolo (Iceland), Hridananda Ramón (Colombia), Neelabha Šenkýřová (Czech Republic), Pathik Kozub (Czech Republic), Pierre Lantuas (France), Salil Wilson (Australia), Samviraja Gori (Italy), Silvia Di Nunzio (Italy), Sonali Ramón (Colombia), Suren Suballabhason (Iceland), Udayachal Šenkýř (Czech Republic), Zuzana Klásková (Czech Republic).  
Photographers
Apaguha Vesely, Pierre Lantuas
The torch has travelled 60.0 km from Reykjavík to Grindavík.

Latest reports from Iceland - 2023

view all

Latest reports - around the world:

view all