juli 6, 2015 Live from the road

Höfn - Djúpivogur

Reported by Salil Wilson 150.0 km

The Icelandic countryside is always a perfect companion to our miles.

Ávallt sést í fagurt íslenskt landslag á hlaupum okkar.

Fascinatingly grand formations are always on our left as we circumnavigate this wonderful island.

Stórbrotin fjöll til vinstri við hlaupaleið okkar.

Pathik looking very color coordinated. He is on his last day of the Run, and this was his first visit to Iceland.

Pathik hefur hugsað út í litasamsetninguna. Hann er á síðasta degi sínum í hlaupinu, en þetta var fyrsta heimsókn hans til Íslands.

Suren has a Peace Run logo on every article of clothing.

Suren með Friðarhlaupslógóin allsstaðar.

Apaguha looking strong. He is on his last day of the Run. We will miss his fleet feet, wonderful photographs and expert knowledge of all things Peace Run.

Apaguha kraftmikill. Hann er á síðasta degi sínum í Friðarhlaupinu. Við eigum eftir að sakna fljótra fóta hans, fantagóðra mynda og fjölbreyttrar þekkingar á öllu sem tengist Friðarhlaupinu.

Salil found some gloves in the car and is now never seen running without them. He thinks they make him go faster.

Salil fann hanska í bílnum í gær og hleypur ávallt með þá nú. Honum finnst hann fara hraðar ef hann klæðist þeim.

A young group of runners met us 8km outside Höfn to escort us into town.

Hópur ungra sem eldri hitti okkur við Mánagarð um 8km fyrir utan Höfn til að hlaupa með okkur í þorpið.

And off we went.

Og við lögðum af stað.

Ethel María Hjartardóttir holding the Torch, but she ran most of the way with us.

Ethel María Hjartardóttir heldur hér á Friðarkyndlinum, en hún hljóp mesta leiðina með okkur.

We were captivated by the fog rolling majestically down the mountain.

Austfjarðaþokan sveipaði fjöllin dulúð sinni.

Running into Höfn after a fun 8km with new friends.

Komið til Hafnar eftir að hafa hlaupið 8km með nýjum vinum okkar.

Young Peace Runner.

Ungur Friðarhlaupari.

Happy family. Mother Guðbjörg Guðlaugsdóttir ran all the way with us.

Fjölskylda af Friðarhlaupurum. Móðirin Guðbjörg Guðlaugsdóttir hljóp alla leið með okkur í dag.

Peace in our heart.

Friður í hjarta.

Gunnar Ingi, husband of Guðbjörg and organizer of the event.

Gunnar Ingi, eiginmaður Guðbjargar og skipuleggjandi þessa viðburðar.

Goran Basrak ran with us all the way.

Goran Basrak hljóp alla leið með okkur.

Has anyone ever seen a blue kangaroo?

Hefur einhver séð bláa kengúru?

Warming up with the Peace Run song.

Friðarhlaupslagið hitar okkur upp.

What has happened to my shoes?

Hvað koma fyrir skóna mína?

Salil leaps into the air after completing his running for the day.

Salil tekur á flug eftir að klára hlaup dagsins.

This is rhubarb which Neelabha expertly turned into an ingredient for a delicious cake.

Rabarbari sem Neelabha notaði í gómsæta köku.

Is that a cloud or an alien spaceship?

Er þetta ský eða geimskip?

Rugged coastline.

Strandlengja Austurlands.

Neelabha had many meetings with tourists today.

Neelabha hitti marga ferðamenn í dag sem vildu halda á kyndlinum.

Laufey joined the Team today.

Laufey bættist í hópinn í dag.

Whereas Danival is on his last day for now, but coming back later.

En Danival þarf að fara í dag. Við væntum hans aftur síðar.

Mother and son. Udayachal also on his last day.

Móðir og sonur. Udayachal einnig á sínum síðasta degi.

Team 2 met an eager group of youngsters from Djúpivogur who ran with us into town.

Lið 2 hitti áhugasaman hóp ungmenna sem hljóp með okkur inn í Djúpavog.

Pierre explains the message of the Peace Run.

Pierre útskýrir boðskap Friðarhlaupsins.

The rest of the Team arrived into Djúpivogur to catch the second half of the day's ceremony with the young citizens here.

Þegar athöfnin á Djúpavogi var hálfnuð þá bættist við restin af liðinu okkar.

Everyone held the towrch and made a very sincere wish for peace.

Allir héldu á Friðarkyndlinum lögðu fram sínar einlægu friðaróskir.

We will carry those wishes in our hearts and in our torch as we continue running around Iceland and beyond.

Við munum bera þessar óskir áfram í Friðarkyndlinum og í hjörtum okkar er við hlaupum áfram um Ísland og út um allan heim.

The most prominent mountain in Djúpivogur is behind us in this photo. It is called Búlandstindur.

Hópmynd með Búlandstind í baksýn.

And this is Sri Chinmoy, founder of the Peace Run.

Og hér má sjá Sri Chinmoy, stofnanda Friðarhlaupsins.

Danival presents the certificate of appreciation.

Danival gefur viðurkenningarskjal. Á móti því tekur Jóhanna, sem skipulagði þennan viðburð og var okkur innan handar með gistingu og stað til elda á. Sveitarfélagið hefur tekið vel á móti okkur. Kærar þakkir.

Djúpivogur is a fishing village on a fjord.

Djúpivogur byggir á sjósókn.

Some of the fishing fleet.

Hér gefur að líta hluta fiskveiðiflotans.

Torch carried by
Apaguha Vesely (Czech Republic), Danival Toffolo (Iceland), Hridananda Ramón (Colombia), Neelabha Šenkýřová (Czech Republic), Pathik Kozub (Czech Republic), Pierre Lantuas (France), Salil Wilson (Australia), Samviraja Gori (Italy), Silvia Di Nunzio (Italy), Sonali Ramón (Colombia), Suren Suballabhason (Iceland), Udayachal Šenkýř (Czech Republic), Zuzana Klásková (Czech Republic).  
Photographers
Apaguha Vesely, Pierre Lantuas
The torch has travelled 150.0 km from Höfn to Djúpivogur.

Latest reports from Iceland - 2023

view all

Latest reports - around the world:

view all