máj 29, 2014 Live from the road

Akranes - Hvanneyri

Reported by Uddipan Brown 63.0 km

Today is a national holiday and all schools are closed.
Our goal was to run from Akranes to Borganes, a distance of 63 km.We started the day with our friends from the Akranes Running Club, Skagaskok, who came to run with us some of the way out of town.
So everybody, "Get set, Go!"

Í dag er uppstigningadagur og frí í skólum. Markmið okkar var að hlaupa frá Akranesi að Borgarnesi eftir Leirársveit og Svínadal. Við hófum hlaupið með vinum okkar í Skagaskokki, sem fylgdu okkur út úr bænum.
Þannig að: "Viðbúin, tilbúin, af stað!"

A typically lovely Akranes morning.

Time for a quick stretch, then our friends headed back to town...

Mikilvægt að teygja og svo hlupu Skagaskokkarar heim á ný. Mörg þeirra ætluðu svo að hjóla í Hvalfirðinum næsta dag, þannig að það var nóg að gera hjá þeim.

.... and then it was just us.

Two technically challenged runners - "which goes first, the fuel or the lighter?"

Entering the Svínadalur valley.

Komið inn í Svínadal.

The asphalt became gravel and we found ourselves in "the back of beyond".

Mölin tekur við malbikinu og umferðin var það lítil að við gátum hlaupið á miðjum veginum.

Icelandic horses. A little wild...

... a little curious...

... and totally lovely.

Let's go!

Believe it or not, we are in bliss!

Þó það sjáist kannski ekki á andlitsdráttunum á þessari mynd, þá erum við í algjörri sælu.

Runner's heaven.

Himnaríki hlauparans.

Moving steadily uphill.

Ávallt hlaupið upp.

This mountain is called "Skessuhorn" - literally: "The troll woman's horn."

Skessuhornið brosir við okkur.

At the top.

Efst á veginum.

Meanwhile, on another road...
Nature's beauty all around us.

Kvennaliðið sá um að hlaupa frá Skorradalsvatni að Hvanneyri. Fegurð náttúrunnar er allsstaðar.

Hello our shy young friend.

Horses are always fascinated by the Peace Torch.

Hestarnir eru forvitnir um Friðarkyndilinn.

We made it! Taking our reward in the Borganes Bakery, Geirabakarí. We were invited to stay in the school in Borgarnes and to the pool in Borgarnes. Thank you very much!

Eftir að búið var að hlaupa á Hvanneyri, hittust liðin í Geirabakarí.
Gisting var í boði Grunnskólans á Borgarnesi og okkur var boðið í sund á Borgarnesi. Kærar þakkir!

Torch carried by
Anne Leinonen (Finland), Apaguha Vesely (Czech Republic), Danival Toffolo (Iceland), Deeptaksha Mihaylov (Bulgaria), Indu Tamborini (Switzerland), Suren Suballabhason (Iceland), Uddipan Brown (New Zealand), Zuzana Klásková (Czech Republic).  
Photographers
Apaguha Vesely, Indu Tamborini
The torch has travelled 63.0 km from Akranes to Hvanneyri.

Latest reports from Iceland - 2023

view all

Latest reports - around the world:

view all