
We wanted to thank Sveinn pictured here with his friend and neighbour Ingibjörg who hosted the team last night. In the fore ground you see a delicious vegetable casserole prepared by Neelabha.
Við viljum byrja á að þakka Sveini Haraldssyni, sem sést hér ásamt Ingibjörgu vinkonu sinni, en hann hýsti Friðarhlaupið í gær. Fremst gefur að líta gómsætan grænmetisrétt sem Neelabha eldaði.

First thing this morning we visited with some of the youth of Bakkafjörður who are spending thier summer doing gardening in the village. This is a program that takes place in Icleand each summer. THe youth are given a minimum wage for about 4-6 weeks of work. The result is the youth get some money, learn some life skills and the village or town gets a facelift.
Við hófum daginn á því að hitta krakka úr vinnuskóla Bakkafjarðar.

Thanks for allowing us to share the message of the Peace Run with you.
Takk fyrir að deila friðarboðskapnum með okkur.

Meanwhile out on the road Samviraja was reach for new heights.
Á meðan var Samviraja á fljúgandi ferð.

The dog became her faithful friend and ran about six kilometre with their team.
Hundurinn varð samstundis tryggur vinur og hljóp um 6 kílómetra með Friðarhlaupinu.

By the time they had covered about 4 km the dog was happily conversing in fluent italian.
Eftir að hlaupnir höfðu verið um 4km var hundurinn altalandi á ítölsku.

Eventually the dog's owner showed up to take him home.
Að lokum kom eigandi hundsins til að sækja hann aftur.

Meanwhile back with the men's team Suren was literally chewing up his miles.
Á meðan var Suren á fullri ferð.

Vasko enjoyed the dirt roads and frigid temperatures.
Vasko var ánægður með malarvegina og kalt andrúmsloftið.

We thought about going for a swim but decided against it.
Við íhuguðum að stinga okkur til sunds, en hættum við.

Today was a hard day for Salil - he was getting tired after 3 days in a row of over 15 km.
Dagurinn seig í fyrir Salil og þreytan fór að segja til sín eftir þrjá daga í röð með 15km hlaupi eða meira.

Vasko took matters into his own hands and cleans the car.
Vasko tók málin í sínar hendur og hreinsaði bílinn.

The Iceland Peace Run bought Neelabha some genuine Icelandic socks in gratitude for all her cooking and looking after us.
Friðarhlaupið gaf Neelöbhu íslenska lopasokka í þökk fyrir umhyggju hennar og eldamennsku.

We met lots of people on the outskirts of Þórshöfn.
Við hittum hóp af fólki á Brekknaheiði, rétt fyrir utan Þórshöfn.

This horse was very excited to see the runners.
Þessi hestur var uppnuminn yfir því að sjá hlauparana.

We met this gentleman in Kópasker and thought he looked a little like Salil.
Við hittum þennan skipherra í Kópaskeri og fannst hann líta svolítið út eins og Salil.