
Our brave team of swimmers prepare to relay across the Hvalfjörður fjord.
Hugrökku sundkapparnir okkar undirbúa sig fyrir sundið yfir Hvalfjörðinn.

The team with our volunteer search and rescue boat captain.
Sundkapparnir ásamt skippernum frá Björgunarsveit Akraness.

Natabara then took the torch on terra firma.
Natabara tók við kyndlinum og hóf hlaupið til Reykjavíkur.

Upon arriving in Reykjavík we stopped by Sangitamiya warehouse to help Hridananda unload 3 pallets of musical instruments. It was all done in exactly 12 minutes. Talk about teamwork!
Þegar við komum til Reykjavíkur, hjálpuðum við Hridananda að bera inn 3 bretti af hljóðfærum í vörugeymslu hljóðfæraverslunarinnar Sangitamiya. Burðurinn tók nákvæmlega 12 mínútur. Margar hendur vinna létt verk!

In Reykyavik we met Ásdís who is the President of the Fram Running club.
Síðasta spölinn í Reykjavík hljóp með okkur Ásdís, formaður Skokk- og gönguhóps Fram í Grafarholti.

We ran past many of the sights in Reykjavík.
Við hlupu framhjá mörgum þekktum kennileitum í Reykjavík.

We ran into the beautiful park outside the National Pariament where we were met by representatives of 5 of the major political parties in Iceland.
Við hlupum inn á Austurvöll þar sem fulltrúar 5 af helstu stjórnmálaflokkum Íslands tóku á móti okkur.

In a show of unity these representatives came together to show a deeper unity which underlies our human existence.
Fulltrúarnir sameinuðust um Friðarkyndilinn til að sýna með táknrænum hætti stuðning sinn við að hlúa að friðarmenningu Íslands, sem Sri Chinmoy kallaði einstaka.

Executive Director Salil Wilson thanks the representatives for participating.
Salil Wilson, aðalskipuleggjandi Sri Chinmoy heimseiningar Friðarhlaupsins þakkar fulltrúunum fyrir þátttökuna.

Sri Chinmoy Centre President Snatak with his parents Halldór Blöndal, former President of the Icelandic Parliament and Kristrún Eymundsdóttir.
Sporgöngumaður Sri Chinmoy heimseiningar Friðarhlaupsins á Íslandi, Snatak Eymundur Kjeld, ásamt foreldrum sínum Kristrúnu Eymundsdóttur og Halldóri Blöndal, fyrrum forseta Alþingis.