
The Peace Run was invited to have an event at a track meet today.
Friðarhlaupinu var boðið að vera með viðburð á Stórmóti ÍR í ár.

This is the second year in a row that we have an event at this track meet, Stórmót ÍR.
Þetta er annað árið í röð sem við heimsækjum Stórmótið og það er alltaf jafn gaman.

After a moment's peace we ran one loop one the track.
Eftir stutta friðarstund var hlaupinn einn hringur á brautinni.